Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Page 3

Kirkjuritið - 01.08.1939, Page 3
Kirkjuritið. Biskupsvigslan. Sunnudagurinn 25. júní var svo skær og fagur júní- dagur, sem bezt verSur á kosið. Þá var séra Sigurgeir Sigurðsson, áður prófastur á ísafirði, vígður til biskups yfir íslandi af dr. theol Jóni Helgasyni biskupi. Athöfnin fór fram í dómkirkjunni í Reykjavík. Vígslan hófst kl. 10 árdsgis. Gengu þá um 80 prestar hempuklæddir í skrúðgöngu úr fordyri Alþingishússins í dómkirkjuna. Mun það vera hinn mesti fjöldi prest- vígðra manna, sent sést heíir í einni fylkingu á íslandi. Fremstir fóru fjórir prestar, er aðstoð veittu við guðs- þjónustuna, þá prófastar, þá aðrir prestar, þá vígslu- vottar fjórir, þeir prófastarnir séra Friðrik Hallgríms- son, séra Jósep Jónsson, séra Ólafur Magnússon og séra

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.