Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Page 4

Kirkjuritið - 01.08.1939, Page 4
218 Árni Sigurðsson: Ág.-Sept. Þorsteinn Briem. Þá gengu tveir yngstu prestarnir svo sem biskupsþjónar, og þá biskuparnir fjórir, vígsluveit- andi og vígsluþegi, og vígslubiskuparnir, séra Bjarni Jóns- son og séra Friðrik Rafnar. Bæn í kórdyrunum las séra Halldór Iíolbeins og sung- inn var sálmurinn nr. 556. Þá þjónuðu fyrir altari séra Garðar Þorsteinsson og séra Jón Þorvarðsson prófastur. Síðan var sunginn sálmurinn nr. 194, og því næst gekk séra Friðrik Hallgrímsson í prédikunarstól, lýsti vígslu með stuttri ræðu, og las síðan æfiágrip vígsluþega. Með- an sungið var á eftir: „Lofið Guð, ó, lýðir göfgið hann‘S gengu biskupar fjórir og vígsluvottar fjórir, skrýddir kórkápum og rykkilínum, úr skrúðhúsi inn í kórinn, en söfnuðurinn reis allur á fætur á meðan. Fór Jón biskup og vígslubiskupar báðir fyrir altari, en vígsluþegi og

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.