Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Side 5

Kirkjuritið - 01.08.1939, Side 5
Kirkjuritið. Biskupsvigslan. 219 vígsluvottar á sinn stað fyrir framan altarisgrind- urnar. Nú fór sjálf vígslan fram samkvæmt helgisiða- bókinni með víxlsöng, vígsluræðu Jón biskups, lestri vígsluvotta, vígslu- heiti, handayfirlagningu biskupanna þriggja og vígsluvotta og fyrirbæn vígsluveitenda. Var vígslu- stundin mjög hrífandi og hátíðleg og snart marga djúpt. Hvíldi yfir henni göfgi og fegurð, og var auðfundin kyrlát þátttaka safnaðarins. Þá var sung- innn sálmurinn nr. 232, en biskupar og vígsluvottar gengu frá altari og af- skrýddust kórkápum og rykkilínum. Síðan flutti hinn nýi biskup prédikun sína, og lagði út af guðspjalli dagsins, Lúk. 15,11—32, og er sú ræða eins og aðrar ræður, sem Huttar voru við þetta tækifæri, birt í þessu hefti Kirkju- ritsins. Eftir prédikun biskups fór fram altarisganga biskup- anna og prestanna, og þjónuðu að henni séra Friðrik I' riðriksson og séra Friðrik Hallgrímsson. Þá var hinni fögru guðsþjónustu lokið með venjulegum hætti, og

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.