Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Side 6

Kirkjuritið - 01.08.1939, Side 6
220 Á. S.: Biskupsvígslan. Ág.-Sept. gengu síðan biskupar og prestar aftur í skrúðgöngu úr kirkju. Kirkjan var troðfull, eins og nærri má geta; vígsluat- höfnin var hátíðleg og virðuleg, fór fram með fegurð og prýði og mun seint gleymast þeim, sem viðstaddir voru. Um kvöldið bauð kirkjumálaráðherra til samsætis í Oddfellowhöllinni. Kirkjuritið býður Sigurgeir biskup Sigurðsson velkom- inn í hans tignu og veglegu stöðu, og biður Guð að blessa hann og leiða í biskupsstarfi, íslenzkri kirkju til farsældar.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.