Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 10

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 10
221 Sigurgeir Sigurðsson: Ág.-Sept. síðasta starfsári Steingríms skálds Thorsteinssonar, rektors við skólann. Ýmsir kennara minna voru mér kærir, og á ég þeim margt goll að þakka. Skólaárin verða flestum minnisstæð, og er svo einnig um mig. Sérstaklega minnist ég með þakklátum lntga samstúdenta minna og fjölda skólabræðra, sem liafa reynst mér liinir beztu vinir; á ég frá þeim samverustundum margar bjartar minningar, og áttu áhrifin, sem ég þá varð fyrir, vissulega sinn þátt í ])vi að móta og bafa áhrif á andlegt lif mitt. Eg þurfti ekki langan umhugsunartíma um það, hverl lialda skyldi, er ég hafði lokið mentaskólanámi. Frá því er ég var lítill drengur, hafði ég þráð að verða préstur, enda var ávalt hlúð að þeirri þrá minni á heimili mínu, sérstaklega af föður mínum, sem unni kirkjunni og krislindómsmálun- um af alhug. Haustið 1913 innritaðist ég i guðfræðideild Háskóla íslands og lauk þar embættisprófi í febrúar 1 Í)17, cftir að liafa stundað þar guðfræðinám í bálft fjórða ár. — Þegar ég lióf nám i guðfræðisdeildinni, opnuðust mér nýir lieimar. Námslöngun mín lor vaxandi og ég varð brátt fvrir sterkum trúarlegum áhrifum, undir handleiðslu ágætra kennara, þeirra dr. tlieol. Jóns Helgasonar fyrir- rennara míns í biskupsembættinu og prófessoranna Har- alds Níelssonar og Sigurðar P. Sivertsen vígslubiskups. Þcir urðu mér allir kærir vinir og svo góðir fræðarar, hver á sinn liátt, sem frekast verður á kosið. Um kenslu- aðferðir má að vísu altaf deila. En i guðfræðisdeildinni var í andlegum skilningi „liátt lil Iofts og vítt til veggja“. Mér gafst þar kostur á að kynnast mörgu því, er lnigur minn þráði. Hjá kennurum mínum fann ég sannlciksást, eldlegan áhuga, trú á Guð og höfund tilverunnar, og ásl og lotningu fyrir Kristi, konungi lífsins og sannleikans, og sú trú festi rætur hjá mér, að kristindómurinn væri það eina eftirsóknarverða, liinn bjargandi og frelsandi máttur einstaklingsins og mannkynsins í heild. Hauslið 1917, 7. okt. er séra Magnús Jónsson prófessor, sem þá var sóknarprestur á ísafirði, hlaut dócentsembætl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.