Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 12

Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 12
226 Sigurgeir Sigurðsson: Ág.-Sept. ið við guðfræðisdeild Háskólans, vígðist ég aðstoðarprestur hans í ísafjarðarprestakalli til fardaga næsta ár, en fékk að afstaðinni prestskosningu veitingu fyrir því prestakalli frá fardögum 1918 og hefi þjónað því síðan. Hinn 17. nóv. 1918 kvæntist ég konu minni, Guðrúnu Pétursdóttur Sigurðssonar og Guðlaugar Pálsdóttur frá Hrólfskála á Seltjarnarnesi. Sá dagur var mér gæfudagur. Hefir hún stutt mig á allan liátt í lífi mínu og starfi, og er kirkjan og kristindómsmálin henni ekki síður kær en mér. Höfum við eignast 4 börn, 2 sonu og 2 dætur, sem öll eru á lífi. Endurminningar minar frá starfinu i söfnuðum min- um eru margar, og þótt mér væri ljúft að dvelja við þær, er ekki unt að segja nema fátt eitt í jafn stuttu máli. Söfn- uðir mínir báru mig á höndum. Hygg ég, að þess séu ekki mörg dæmi í þessu landi, að söfnuðir hafi gjört meira fyrir prest sinn en þeir gjörðu fyrir mig. Enda var niér starfið meðal þcirra unaðslegra en svo, að ég fái lýst þvi til lilítar, og á ég margt saknaðarefni, er ég er frá þeim horfinn. Viðleitni mín var þökkuð fram yfir það, er ég átti skilið, og misstig mín og ófullkomleiki í starfinu uni- horin og fyrirgefin. Það var mér mikil gifta að fá að starfa meðal þcirra, og dvölin og reynsla mín þar hefir verið mér hinn ágætasti skóli, er ég hefi átl i lífi mínu- Kærlcika safnaðanna til mín og fólks míns þakka ég öllu hjarta í dag. Ég minnist hinna mörgu lieimila, þar sem ég fann að ég var svo velkominn í gleði og sorg. íj8 ininnist kristilegu félaganna, er ég stofnaði; í starfinu fyrir þau átti ég margar hamingjustundir. Minnist alh'a vinanna, sem ég á þar. Og í því sambandi minnist ég einnig samberja og.samstarfsmanna, er ég eignaðist i Norður- Isafjarðarprófastsdæmi, eftir að ég var skipaður þar pi'°" fastur að afstaðinni kosningu prestanna árið 1928. Mmn- ist prestanna þar og í Prestafélagi Vestfjarða, er ég átti nokkurn þátt í að stofnað var, og þeirra, er með mér unnu að útgáfu ársrits Prestafélagsins, „Lindarinnar“. Auk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.