Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 13
Kirkjuritið. Æfiágrip. 227 liinna prestslegu og kirkjulegu starfa, hefi ég unnið nokk- uð að félagsmálum, t. d. söngmálunum, sem ég hcfi altaf litið svo á, að ættu samleið með kirkjulegu starfi. Hefi ég ekki séð eftir þeim stundum, er ég varði á því sviði; fyrir það starf hefi ég eignast vini og samherja víða um land, sem ég finn, ekki sízt nú, að mér er mikill styrkur að. Ég Iiefi átl óteljandi gleðistundir í starfinu. Að vísu voru þar einnig skuggar eins og í einkalífi mínu. — Móð- ur mína misti ég á fyrsta prestsskaparári mínu, 26. des. 1917, og föður minn 26. júní 1925. Tvö systkini mín, sem voru mér einkar kær, misti ég voveiflega, og höfðu allir þessir atburðir allmikil áhrif á sálarlíf mitt. En eilíf trú hom mér ávalt til hjálpar á örðugum stundum lífs míns °g veitti ljósi yfir það, sem ömurlegt var. Eg hefi tvívegis farið utan í því skyni að auka þekk- úigu mína á kristilegu og kirkjulegu starfi, og kyntist ég þar mörgu, hæði mönnum og málefnum, sem mér er ómetanlegt að hafa komist í kynni við. Þegar ég lít yfir l>að, sem Jiðið er, er hjarta mitt fult af þakldæti lil Guðs 47rir handleiðslu hans. Mér finst, að ég hafi alla æfi verið borinn af Iians ósýnilegu, mildu, en sterku höndum. Þótt allir hafi verið mér góðir, og ég liafi átt því láni að fagna, að eiga hvarvetna vinarhug og vinsemd að 'Uæta, hefir liann þó verið mér beztur allra. Þessvegna 'dýði ég, þótt undarlegir sýnist vegirnir og sé nú kallaður l'I í hinn mesta vanda, en þar á ég við starfið, scm híður uiin, og ég í dag á að vigjast til. Þegar fyrirrennari minn og vígslufaðir sagði lausu bisk- Upsembættinu á síðastliðnu ári, eftir langa og merkilega J'jónustu, var ég, að undangenginni biskupskosningu, af 'ans hátign konunginum skipaður biskup Islands, frá 1. Juu. s.l. að telja. Ég hefi yfirgefið mitt fyrra starf og horfi •'Þr liðin ár með þakklæti í huga til Guðs og fram til Uns ókomna í trausti til Iians og bæn um handleiðslu hans og leiðsögn. í hans hendur vil ég leggja framtíð mína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.