Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 14

Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 14
Ág.-Sept. Við vígslutöku Sigurgeirs biskups Sigurðssonar í Dómkirkjunni 25. júní 1939. Ilæða dr. Jóns Helgasonar, biskups. „Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér scuð auðugir að von- inni i krafti heilags anda.“ Róm. 15.13. Mcð þessari árnaðarósk liins mikla postula vil cg ávarpa þig, kæri bróðir, á þessari hátíðlegu stundu, þar sem þú ert liingað kominn lil þess að vígjast til liinnar á- byrgðarmiklu þjónustu, sem þér iicí'ir verið falin: Að vera biskup hinnar íslenzku þjóðkirkju. En þegar pöstulinn nefnir liér „fögnuð og frið í trúnni“, þá nefnir liann þar þá krafta Guðs ríkis, sem ásamt réttlætinu eru meginskil- yrði þess, að vér með von um árangur fáum unnið þau störf, sem Guð vonarinnar heimtar af oss, — fáum unnið þau styrkir vitundinni um, að liann, sem gróðursetti nieð oss von eilifa lífsins, muni og vera oss nálægur í öllu voru starfi, svo að vonin verði sér ekki lil skammar. Og jtetta cr vitanlega því mikilvægara, sem starfið er vandasamara og ábyrgðarmeira. Að visu kemst Páll postuli svo að orði i bréfi ld læri- sveins sins og samherja, Tímóteusar: „Það orð er satb að sækist einhver eftir biskupsstarfi, þá girnist hann fagurl hlutverk” (Tím. 3,1), og mun enginn efast um sannleika ])eirra orða, sem ber skyn á, að alt kennimannsstarf yíir- leitt er beinlinis samstarf við sjálfan Guð vonarinnar að lieill og lijálpræði mannanna, sem hann hefir ákvarðað til i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.