Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Side 15

Kirkjuritið - 01.08.1939, Side 15
Kirkjuritið. Við vígslutöku. 229 eilífs lífs lijá sér. En því fegurra, sem hlutverkið er, þvi meiri verður ábyrgðin, sem því fylgir, og þungvægari kröf- urnar, sem það gerir lil þess, sem tekst það á hendur. Þess er þá ekki lieldur að dyljast, að jafnvel á vegi liins skyldn- ræknasta tilsjónarmanns lilýtur altaf eitthvað það að verða, sem dregur úr unaðsemdunum, sem liinu fagra hlutverki befðu átt að vera samfara. Þetta á sér ekki sízt stað á ná- lægum ólgu- og' umbrotatímum, með öllu því agaleysi, sem einkennir þá, að ég nú ekki nefni bið iskyggilega virðingarleysi fyrir kristilegri trú og siðgæði, sem sifelt fer i vöxt og gerir ekki síður vart við sig liér á meðal vor eu annars staðar. Hverjum alvörugefnum og réttsýnum manni hlýtur slíkt að vera lnð mesta áhyggjuefni, og þá ekki sizl þeim, sem kallaður er til að veita umsjón söfnuð- um Guðs í landinu. Og honum verður það því tilfinnan- legra, sem liann annarsvegar veit, við iive ramman reip er uð draga, þar sem er tíðarandi spiltur af nautnasjúkri heimshyggju og alvörnleysi, og lionum binsvegar fær ekki ‘lulist, live takmarkaðir og ónógir kraftar lians sjálfs eru bl að ganga á hólm við þann ófögnuð allan. All að einu þarf tilsjónarmaðurinn ekki að láta hugfall- ast, þótt við erfiðleika sé að etja í starfinu. Því að hafi hann eignast þann fögnuð og frið i trúnni, sem postulinn talar Um> Þá á hann líka í liinni sömu trú „djörfung til að nálg- asl hásæti náðarinnar,“ svo að liann á þar altaf „vísa náð bjálpar á liagkvæmum tíma“ (Hebr. 4,16). í vitund l'Ussa á liann að geta lieimfært til sín spámannsorðið: ’jÓtlast ekki, Zíon, lát ekki hugfallast. Drottinn Guð þinn er hjá þjer, hetjan, sem sigur veitir“ (Zef. 3,16). Og ýjálpin, sem honum veitist, er í því fólgin, að Gnð friðar- llis >,fullkómnar bann i öllu góðu til að gjöra vilja bans °S koma því til leiðar í honum, sem þóknanlegt er í hans ailgum fyrii' drottin vorn Jesúm Krist“ (Hebr. 13,21). ætti þetta, kæri bróðir, vera þér augljóst á öllum ? Un^um ólifðrar starfsæfi þinnar, livaða erfiðleikar, sem 'ei kunna að mæta og livaða vandamál, sem staða þín

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.