Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 16

Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 16
230 Jón Helgason: Ág.-Sept. ber upp fyrir þig; þú mátt ekki láta hugfallast, heldur her þér að minnast þeirrar heimildar, sem þér er gefin til þess í djörfung trúarinnar að nálgast hásæti náðarinn- ar, svo að þú sækir þangað „anda vísdóms og skilnings, anda ráðspeki og kraftar, anda þekkingar og ótta drott- ins“, og fullkomnist við það í öllu góðu lil að gjöra Guðs vilja, eins og hann ætlast til al' þér sem tilsjónarmanni safnaða sinna. En um hið góða, sem Guð ætlast til af þér — í hverju það sé fólgið — segir gamalt spámanns-orð: „Drottinn hefir sagt þér, maður, hvað golt sé. Og hvað heimtar drottinn annað af þér en að gera rétt, ástunda kærleika og framganga í lítillæti fyrir Guði þínum“ (Míkla (5 8). En með þessum orðum er tekið fram það, sem mestu varðar alla afstöðu vora til Guðs í Jesú Kristi, og þá einnig alla afstöðu þína sem kjörins tilsjónarmanns hjarð- ar Guðs með þjóð vorri. Fyrsta krafan, og um leið skilyrði þess, að fullkomnast í öllu góðu til að gjöra vilja Guðs, er „að gjöra rétt“, þ. e. að iðka réltlæti í samhandi við alla. Að vísu nær sú kraía til allra manna, en það útilokar ekki, að vér sérstaklega höldum þessari kröfu á lofti gagnvart einstökum mönn- um. Vér ætlumst til þessa af stjórnendum landsins, ax valdamönnunum, af dómurunum, af stjórnmálamönnun, af blaðamönnum, að þeir iðki réttlæti án alls vinfengis og tillits til eigin liagsmuna. Og vér ætlumst til þess, i vilund þess, að „rétllætið hefur upp lýðinn, en syndin er þjóð- anna skömm“ (Orðskv. 14,34). En hve miklu freniur hljótum vér að gera sömu kröfu til sérhvers þess, er telj- ast verður vegna slöðu sinnar samverkamaður hans, sein „dæma mun jarðriki með rétllæti“. Um þetta sem sjálf- sagða skyldu hins kirkjulega tilsjónarmanns er því mnun ástæða til að fjölyrða við þig, kæri bróðir, sem meira en tuttugu ára reynsla þin í prestskapnum á nógsamlega að liafa fært þér heim sanninn um, livert skilyrði iðkun rétt- lætisins í allri framkomu mannsins er fyrir þvi trausti,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.