Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 22
236 Sigurgeir SigurÖsson: Ág.-Seþt. „Eitt kærleiksorð! ég er svo einn og enginn sinriir mér“. Þá er það golt að liafa heyrt um þann kærleika, sem lilust- ar eftir fótataki þess, er farið hefir að heiman, þann lcær- leika, sem altaf vakir yfir þeim, sem líða og stríða. Sá kærleiki er til, sem þetta gjörir. I þeirri sannfæringu sagði eitt af skáldum vorum þessi fallegu orð: „Það er einn, sem heyrir og aldrei neitar, og hjálparvana mitt hjarta leitar; lil hans, sem er ljósið og hjálpin manns. Ég byrgi mig niður og bið til hans.“ Það er gott að vera á heimleið. Það er oft sagt, og vér höfum sjálfsagt mörg reynt það, að liið bezta við sér- hvert ferðalag er að koma heim. Og vér, sem eiguin lífs- skoðun kristindómsins, trúum því, að bezt verði oss öll- um heimkoman eftir jarðlífsferðalagið; jafnvel þótt vér njótum hér margháttaðra gæða, þá verði samt bezl að koma heim, livað þá ef sorti sárra örlaga og andstreym- is hvílir yfir oss — það er að segja, að lif vort, sé því lif" að í samræmi við vilja Guðs og sem næst þeirri fyrirmynd, er hann gaf oss bezta, stefni hærra, sé uppliafning til þess, sem æðra er, öruggara og betra. Það eru að vísu skiftar skoðanir um það, hvort mann- kynið sé á heimleið. Ýmsir ætla og halda því fram, að hið gagnstæða eigi sér stað. Þeir benda á margt, sem er lágt og auðvirðilegt í fari mannanna og segja: Mennirn- ir eru að fjarlægjast Guð. Og margt skeður, það er satt, sem er gagnstætt öllu fögru og góðu. Mannkynið stígur sm misstig, margir eru skuggarnir, margt fer aflag'a, margt ei um óréttlæti, margur er á ógæfubrautum og margur þjáð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.