Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 24
238 Sigurgeir Sigurðsson: Ág.-Sepl. Guðs. Og liann sagði: „Sá 3rðar, sem syndlaus er, kasti fyrsta steininum“. — Þessvegna á nú kirkjan að setja ljósin á ljósastikuna, kveikja á lampa kærleikans með öllu sínu starfi. Kærleiki Guðs er sterkasta aflið í tilverunni. Og það er dýrðlegt fyrir oss að vita það, að fögnuður þess kærleika nær há- marki sínu, er hann getur sagt: „Þessi sonur minn, sem var týndur, er fundinn“. — Já, kirkjan á hrýnar og mikilvægar skyldur. Og um það vildi ég biðja Guð heitt og innilega á þessum mikla alvörudegi í lífi mínu, að mér mætti verða það sem hezl Ijóst. Kirkjan á að vera einhuga. Vér kristnir rnenn, sem trúum á algóðan Guð — Guð föður almáttugan skap- ara himins og jarðar og þann, sem hann sendi Jesúm Krist, sem trúum því, að vér eigum eilífa framtíð í vænd- um, þann ódauðleika, sem Jesús Ivristur leiddi í ljós, og svo kærleiksríkan sameiginlegan föður, er segir við oss, er vér komum fram fyrir hann særð og brotleg með iðrun i hjarta: „Barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar“, — væri það ekki fjarri öllu lagi, ef vér létum svo smámun- ina dreifa oss og sundra í þrætugjarna flokka! Ég er ekki að liarma, þótt skoðanir skiftist. En vér eigum ekki að iíla á þá, sem vegna skoðanamunar geta ekki átt sam- leið með oss, sem óvini vora. Ég á ekki tillmeigingu til að deila á þá, sem eru á annari skoðun en ég í trúarefnum. Ég gel mjög auðveldlega rétt lieim höndina lil samvinnu um málefni Iírists. Trúarhragðadeilur eru ekki eftirsókn- arverðar. Lítið á reynslu annara þjóða. Og þess vildi ég óska, að allir hugsandi menn í þessu landi vildu samein- ast um að koma í veg fyrir þær. Ég vil segja það skýrt hér í dag, að ábyrgð þeirra, sem kveikja þann eld, er mikih Því að það er vissulega hægt að knýja allflesta út í ))á har- áttu. Sannfæring sína og trú lætur enginn fyrir óþægindin og jafnvel tjónið, sem slík barátta gæti af sér leitt. Merkisherar kirkjunnar eiga allir að vera eitt. Víða uli um heiminn cr unnið að því, að koma á einingu og sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.