Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 31

Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 31
Ivirkjuritið. Prestastefnan. 245 mér að senda yður á þessu ári. — Ég býð yður alla bræður mína lijartanlega velkomna til samstarfsins hér í þessum virðulega, fornhelga, sögulega sal, sem rektor Mentaskólans hefir verið svo góður að opna fyrir okkur. Vér þekkjum allir erfiðléikana a því að ná því takmarki, sem vér eigum að ná, en vér horfum samt á takmarkið ókvíðnir. Vér hefjum nýtt starfstímabil í kirkju Jesú Krists. Vér göngum inn til þess tímabils í nafni drottins vors Jesú Krists og biðjum þess, að Guð verði í verki með oss. • . . . Það er einn maður enn, sem lézt á þessu ári, en að vísu var óprestvígður, sem mér þykir ástæða til að minnast liér í dag. Það er tónskáldið og dómkirkjuorganistinn, prófessor Sigfús Ein- arsson. Hann varð bráðkvaddur hér í hænum hinn 10. maí s.l. Fæddur var hann á Eyrarbakka 30. jan. 1877. Hann hefir unnið Þið ágætasta starf fyrir kirkju vora á sviði söngsins. í fyrsta jagi hefir hann gegnt með afbrigðum vel virðulegustu organ- 'stastöðu kirkjunnar. Hér hafa oft þær athafnir verið fram- þvæmdar í dómkirkju landsins, er eigi lítið var komið undir Því, að organistinn ætli smekk og vandvirkni. Prófessor Sig- Kis skorti hvorugt, enda átti hann vilja til þess að rækja starf S|it vel. Hann unni kirkjunni og málum hennar og vildi hennar sænut og heiður í hvívetna. Hann hjó kirkjusöngbók Jónasar Helgasonar undir prentun og gaf sjálfur út kirkjusöngbók árið 1019. Árið 1935 gaf hann enn út Kirkjusöngsbókina nýju ásamt Fáli ísólfssyni og loks liið ágæta verk, Messusöngvana, sem nú ’iuinu teknir lil notkunar í allflestum kirkjum landsins. Hann lét söngsveitir sínar oftlega á undanförnum árum flytja stærri . U'kjuleg söngverk, og síðast í velur nokkuru fyrir dauða sinn ll|Ii hann, ásamt söngsveit dómkirkjunnar, hina fegurstu hljóm- 'uessu hér í dómkirkjunni. Uppgjafaprestar liafa engir látist á árinu, en liinsvegar liafa Þessar prestsekkjur dáið: 1. Ingibjörg María Thorgrímsen, ekkja séra Helga Árnasonar J'rum sóknarprests í Ólafsvík, lézt á Patreksfirði þ. 18. marz þ. á. 2- Guðrún Pétursdóttir frá Görðum á Álftanesi, ekkja séra ens Pálssonar prófasts. Hún lézt hér í Reykjavík ö. apríl 1939. ■ • Halldóra Vigfúsdóttir, ekkja séra Gunnlaugs Halldórssonar u ieiðabólstað í Vesturhópi, lézt 6. apríl þ. á. Allar voru þær f. / aðar orðnar og þreyttar af þrautum dagsins, og hafa vafalaust <>gnað því að fá að hverfa þangað, er vinum var að mæta fyrir nandan. la^n .Gr gerst Kefir innan kirkjunnar s.l. ár, hefir það vafa- US val{ið mestu athygli, að dr. theol. Jón Helgason biskup
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.