Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 33

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 33
Kirkjnritið. Prestastefnan. 247 — Dr. theol. Jón Helgason biskup hefir vísiterað alla söfnuði landsins, að kalla má, í biskupstíð sinni. Á ferðum sínum vann hann, auk vísitazíustarfanna, hið merkilega verk, er hann gjörði teiknimynd af hverri einustu kirkju. Sagan mun geyma nafn lians, og umgjörðin um mynd hans mun verða frásögn um at- lud'namikinn kirkjuhöfðingja, sem stóð sem fulltrúi kirkjunnar, í litlu kirkjunni í íslenzkri sveit og hinum stærstu og glæsileg- ustu musterum Norðurlanda. Á þessum tímamótum færi ég honum þakkir íslenzku kirkjunn- ar og þjóðarinnar i heild, með óskum um, að hann megi eiga fram- undan friðsæla og hjarta daga hallandi æfi og njóta hamingju ' hópi ástvina við þau störf, sem hann ann. En vér, sem notið höfum forystu hans sem biskups, vottum honum virðingu okkar °g þakklæti með því að rísa úr sætum. Gjört var ráð fyrir, að séra Þórarinn Þórarinsson á Valþjófs- stað hætli störfum í s.l. fardögum, vegna aldurs, en líkur eru til hann þjóni eitt ár enn. Séra ,/ó/i Norfffjörð Jóhannessen sótti að vísu um lausn frá Prestsskap, cn fyrir heiðni safnaðanna gaf hann þess kost að lkióna eitt ár enn, og var af kirkjustjórninni settur tii þess. Tveir nýir prestar hafa bæzl við á árinu. 1- Séra Guðmundur Helgason. Hann vígðist sem settur prestur ið Staðastað hinn 14. júlí 1938. Hefir kosnjng nýlega farið fram 1 Prestakallinu. Var séra Guðmundur einn umsækjandi. Þegar þetia er rilað, hafa atkvæði ekki borist nema úr tveimur sóknum af þremur. Séra Guðmundur er fæddur að Melshúsum í Hafnar- firði G. janúar 1909. Eru foreldrar hans hjónin Helgi Guðmunds- son sjómaður og Guðrún Þórarinsdóttir. Hann er kvæntur Huldu Sveinsdóttur skólastjóra í Bolungavík. 2. Séra Sigurbjörn Einarsson. Hann vígðist 11. sept. 1938 sem settur prestur að Breiðabólsstað á Skógarströnd, og hefir nú hinn júní s.l. að afstaðinni lögmætri kosningu safnaðanna fengið veitingu fyrir embættinu. Séra Sigurbjörn er fæddur að Efri- Steinsmýri í Meðallandi 30. júní 1911. En foreldrar hans eru j-inar Sigurfinnsson hóndi og kona hans, Gíslrún Sigurbergs- dóttir. Hann lauk prófi við guðfræðideild Háskóla íslands vorið 4938, en hefir auk þess, bæði fyr og síðar, dvalið langdvölum V'Ú guðfræðilegt nám í Svíþjóð og kynst sænsku kristnilífi, "'enningu og vísindastörfum. Hefir hann getið sér hinn ágætasta orðstir við nám sitt hæði hér og erlendis. Séra Sigurhjörn er kvæntur Magneu Þorkelsdóttur Magnússonar. Þessir tveir prestar eru nú yngstu prestarnir í einbættum og jafnframt því, sem ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.