Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 35
Kirkjuritið. Prestastefnan. 249 7. Landeyjaþing (á þessu ári). 8. Grímsey. 9. Hofteigur. 10. Vallanes. 11. Valþjófsstaður. 12. Staðarprestakall á Reykjanesi. Auk þess Þingvallaprestakail og aukaprestsembættið annað í Reykjavík. Fimm kirkjuráðsfundir voru haldnir á tímabilinu. Var grein gerð fyrir þeim málum, er þar voru rædd, bæði í Kirkjuritinu og víðar í blöðum landsins. Verður tækifæri til þess, áður en prestastefnunni lýkur, að koma inn á ýms þau mál, er kirkju- ráðið tók til meðferðar, enda þess óskað af kirkjuráðinu hvað nokkurum þeirra viðvíkur, eins og l. d. Sálmabókarendurskoð- unarmálið o. fl. Ný prestsseturshús voru reist í Stafholti, Núpi í Dýrafirði, og í Rolungavik. Þrjár nýjar kirkjur eru i smíðum, sem stendur. Eru það Akur- eyrarkirkja, Núpskirkja í Dýrafirði og Óspakseyrarkirkja. Mun smíði tveggja hinna síðasttöldu verða lokið á þessu ári. Eftir nýjár kom, sem kunnugt er, til útborgunar viðbót á laun- um yngri presta landsins og má nú segja, að kjör þeirra, sem prestsskap byrja, séu viðunanleg, er borið er saman við það, sem almennt tíðkast um laun manna hér lijá oss, og þessvegna ekki frágangssök fyrir guðfræðikandídata, frá því sjónariniði séð, að sækja um prestsembætti. Á þessu sumri hafa tveir guð- fræðistúdentar á síðasta námsári verið sendir út i prestaköll, sem óveitt eru. Er þetta algert nýmæli. Er ætlast til, að stúdentarnir prédiki og gefi sig að kristilegu starfi sérstaklega meðal æsku- lýðsins, að þeir á þenna hátt kynnist prestsstarfinu. Fá þeir 200 kr. þóknuu á mánuði fyrir starf sitt, án þess þó að sá prestur, sem settur er til að þjóna viðkomandi brauði, bíði við það neinn fjárhagslegan halla, enda verður hann eftir sem áður að vinna öll hin eiginlegu prestsverlc, sem prestsvígslu þarf til að vinna.*) Að svo mæltu lýk ég jiessu yfirliti mínu, og bið yður, bræður mínir, velkomna til synódussetu og samstarfs. Framtíðarstarf Séra Friðrik Hallgrímsson flutti framsöguerindi kirkjunnar fyrir um framtiðarstarf kirkjunnar i'yrir æskulýðinn. æskulýðinn. í lok máls síns bar hann fram þessar tillögur: *) Þá mintist biskup hins nýja guðfræðidoktors, séra Eiríks Albertssonar, talaði um kirkjubyggingarmál Reykjavíkur, kirkju- leg og kristileg fundahöld, Kirkjuritið og Lindina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.