Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 42
Aðalfundur Prestafélags Islands. Ág.-Sept. 256 Kosning stjórnar og endurskoð- enda frá Bjarni Jónsson vígslubiskup baðst eindregið undan endurkosningu í stjórn félagsins. Tók fundurinn ósk hans til greina og þakkaði hon- um jafnframt mikið og ágœtt starf í stjórn fé- stofnun þess. Þessir menn voru kosnir í lagsins, alt stjórnina: Séra Árni Sigurðsson. Próf. Ásmundur Guðmundsson. Séra Friðrik Hallgrímsson prófastur. Séra Guðmundur Einarsson. Próf. dr. Magnús Jónsson. Endurskoðendur eru hinir sömu sem fyr: Séra Kristinn Danielsson præp. lion. Séra Þorsteinn Briem prófastur. ALHEIMSFUNDUR KRISTINNA ÆSKUMANNA var haldinn i sumar, 24. júlí—2. ágúst í Amsterdam. Á þinginu voru alls 1700 fulltrúar, frá 70 þjóðum, flestallir fyrir innan hálffertugt. Frá Stóra-Bretlandi og Bandaríkjunum voru 000, yfir 100 frá Asíu, 25 frá Afríku og 45 frá Ástralíu. Einkunnarorð mótsins voru letruð stórum stöfum í samkomu- salnum: „Kristur sigurvegarinn.“ En markmið þess var það að gefa kristnum æskumönnum ýmsra ólíkra landa tækifæri til þess að kynnast hverir öðrum og skilja, að sannur kristindómur fel- ur í sér einingu og bræðralag. Engin áberzla var lögð á það að samþykkja tillögur né semja fundarályktanir, heldur á aukna víðsýni og nýjar hvatir til starfa í eindrægni. Svo virðist, sem þetta hafi verið síðustu forvöðin að sinni lil þess að koma á alheimsmóti kristinna æskumanna. Helskúrir voru nærri. En það var gleðilegt, að menn skyldu þrátt fyrir alt þora að safnast saman í hundraðatali. Kvölds og morgna fluttu leiðtogar kristninnar erindi, og á hverjum degi var haldin framsöguræða um eitlhverl höfuðmál og umræður á eftir. En sennilega varð mestur og beztur árang- ur af því, er mcnn skiftu ser í smáflokka, lásu Bibliuna saman, eða hugleiddu ýms vandamál. Við það auðguðust menn mjög að skilningi, víðsýni og þrótti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.