Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 43

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 43
Kirkjuritið. Frá Jórsalaför. Allmörg ár eru síðan við Magnús Jónsson prófessor höfð- um fyrst orð á því okkar í milli, að við þyrftum að kom- ast til Gyðingalands til þess að fá fyllri og gleggri skiln- ing á mörgu, er varðaði kenslu okkar. Okkur nægðu ekki bækurnar, við yrðum að sjá landið sjálft eins og það er. Við vissum það líka, að guðfræðikennarar við aðra há- skóla höfðu sömu skoðun og lögðu kapp á að komast til landsins helga. En fyrir okkur væri öll aðstaða í örðug- asta lagi. Við gætum ekki ferðast nema í sumarleyfinu, þegar hitinn væri mestur í Gyðingalandi og okkur mjög erfiður, nyrztu Norðurlandahúum, og ferðin löng og kostn- aðarsöm. Fyrir tveimur árum fékk svo Magnús stvrk úr Sáttmálasjóði til Palestínuferðar. En hann gat ekki farið þá né næsta sumar vegna ófriðarins í landinu. í vor var mér veittur samskonar Sáttmálasjóðsstyrkur og við á- kváðum að fara saman sem fyrst. Að visu var enn ófrið- legt í Jandi og stríðshlika yfir veröklinni, en við vissum, að við myndum sjá eftir því alla æfi, ef við létum tæki- færið ganga okkur úr greipum. Embættisprófi var hraðað við guðfræðisdeildina, og við gátum lagt í haf 19. maí. Við afréðum það að haga svo ferð okkar, að við kæm- um lil Egiptalands á undan Palestínu. Fyrst og fremsl þótti okkur sjálfsagt að sjá Egiptaland, er við legðum á annað horð til Austurlanda, svo töldum við betra, að Auslurlandaáhrifin kæmu ekki öll yfir okkur i einu í Pal- estínu, og loks kusum við helzt að fara leið Móse og Isra- elsmanna forðum frá Egiptalandi um Sínaieyðimörkina. Reynslan sýndi okkur seinna, að þetta var réll ráðið. Við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.