Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 46

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 46
2(50 Ásmundur Guðmundsson: Ág.-Sept. almenningsvagn rétt við Jaffahliðið, sem átti að fara veg- inn suður til Betlehem og Hebron. Kúlan sprakk, þegar vagninn var að leggja af stað, og fórust yfir 20 Arahar. Dagana, sem við vorum í Jerúsalem, urðu einnig sprengj- ingar og var ljótt að sjá, hvernig húsin litu út eftir þær; einn morguninn kl. 7 sprakk kúla við dyrnar á barnaskóla í það mund, sem börnin átlu að fara inn. En til allrar Guðs mildi hlauzt ekki lífstjón af. Mér var sagt, að 10—ló manns myndu drepnir á Iiverjum degi að meðaltali. Þessi liætla, sem gat vofað yfir hverjum manni og hvenær, sem var, setti sinn hlæ á fólkið i Jerúsalem. Það var eins og farg hvíldi yfir flestmn. Við reyndum auðvitað að fara varlega, gengum yfirleitt ekki út eftir það að dimt var orðið og vorum altaf háðir saman. Stundum höfðum við Araba með okkur fyrir fylgdarmann, en þeir hafa sérstakan höfuðhúnað, hvíta þríhyrnu langt aflur á hak bundna með skarbandi. Vor- mn við þá nokkurn veginn öruggir fyrir skotmn Araba, l>ví að við höfðum sönnunina með okkur fyrir því, að við værum ekki Gyðingar. Þegar enskir hermenn konni til okkar og sögðu, að lífshætla gæti verið að fara lengra, eða þeir myndu ekki fara þessa leið hyssulausir, þá snerum við venjulega við. Þó kom það fyrir, að við gleymduni öllum hættmn eða létum þær eiga sig. Við gátum ekki annað en haldið lengra og lengra. Og okkur auðnaðist að sjá alt, sem okkur langaði mest til. Hér gefst aðeins rúm til að drepa á fátt eilt. Lengstan líma dvöldumst við í Jerúsalem, rúman hálf- an mánuð, frá 24. júní til 11. júlí. Áttum við lieima á ágætum stað rétt lijá Damaskushliðinu, sem er á norður- múrnum um Jerúsalem fornu. En það var gamla borgin, sem við vorum um fram alt komnir til að heimsækja. Norðausturhluti hennar með gráum húsum, hvolfþökum og mínarettum hlasli við svölunum okkar, og fyrir liandan hungurnar þrjár á Olíufjallinu, þar sem háir turnar risa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.