Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 52

Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 52
266 Ásmundur Guðmundsson: Ág.-Sepí. háls, sem skyggir á Betlehem frá Jerúsalem. Þá fram lijá gröf Rakelar, litlu liúsi með hvolfþaki, og nú hlasti Betle- hem við utan i hæð og uppi i henni. Hæðin er öll með smá- stöllum og grjótgarðar hlaðnir til styrktar þeim, og á þeim standa húsin og tré umhverfis þau. Við sjáum fyrstu Betlehemsbúana, fallega drengi og konur með skuplu og fald, líkt því sem gerðist fyrrum heima á íslandi. Er sá höfuðbúnaður frá tímum krossfarenda. En þeir settust margir að í Betlehem og gengu að eiga konur þar. Eru Betlehemskonur enn í dag annálaðar fyrir fegurð. Við ókum heint inn á steinlagt torg vestan við Fæðingarkirkj- una, sem stendur austarlega í bænum. Klukkur hennar óma úr opnum turni, og málti kannast við hljóminn frá útvarpinu heima einu sinni á aðfangadagskvöld. Kirkjan er mikil um sig og mjög fornleg, enda er nokkur hluti hennar, framkirkjan, elzta kirkja á Gyðingalandi. Dyrnar inn eru mjög lágar, svo að rnenn verða að ganga lotnir. En við það sýnist kirkjan enn hærri og tignarlegri, þegar inn er komið. Framkirkjunni er skift með súlnaröðum úr rauðum Betlehemssteini í 5 skip, og er miðskipið miklu hreiðast. Ber þar mjög á stórum lömpum, sem altaf eru sveipaðir klæði nema á jólum og hinum stórliátíðunum. Innar af franikirkjunni eru þrjár kapellur, eiga Grikkir tvær, til hægri, en Armeningar eina, lil vinstri. Sungu háðir messu, því að þetta var á sunnudegi. Og enn óm- aði söngur, fagur og þróttmikill, frá latneskri kirkju á- fastri hinum, ogfór þar fram helgiganga. Þótti okkur vænt um að fá að vera við svo hátíðlega guðsþjónustu og vild- um helzt geta gleymt öllum mun á kristnum kirkjudeild- um. En liátíðlegasl af öllu var það að fá sér kerti í hönd og ganga úr einni af kapellunum í helli fyrir neðan, þar sem erfikenningin segir, að María hafi alið Jesú. Undir altarinu þar á gólfinu er marmaraliella og á henni gyll silfurstjarna með þessari áletrun: „Hic de virgine Maria Jesus Christus natus est“, hér er .Jesús Kristur fæddur af Maríu mey. Á miðri stjörnunni er kringlótt op og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.