Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 53

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 53
KirkjuritiS. Frá JórsalafÖr. 267 sér í gegnum það í dumbrauðan stein, gólfið í liellin- um. Krupu þar margir niður og kystu steininn, einkum konurnar. Til hliðar skamt frá altarinu er gengið niður eilt eða tvö fet og þá komið í lítinn afhelli, jötukapelluna. Þar er til hægri jata klöppuð í steininn og lögð marmara, en til vinstri er sýndur staðurinn, þar sem vitringarnir veittu Jesú lotningu og færðu honum gull, reykelsi og myrru. Frá kirkjunni fórum við að skoða liúsakynni í Betlehem, þar sem fólk og fénaður eru í sama húsi, og svo austur á vellina og til sauðabyrgja bjarðmannanna. Hefi ég aldrei vitað bjartara yfir neinu þorpi en Betlebem. Ferðin hin tók okkur nálega allan næsta sunnudag, jjví að við fórum ýmsa króka og stóðum lengi við og leiðin til Jórdan er um 40 km. Þá skildum við j)að vel, sem segir í dæmisögunni: „Maður nokkur ferðaðist frá Jerúsalem niður til Jeríkó.“ Því að Jerúsalem er 2300 fet yfir sjáv- armál, en Jórdandalurinn 1300 fet fyrir neðan, þar sem hann verður dýpstur, við Dauðahafið. Hæðarmunurinn á ekki meiri vegalengd er með öðrum orðum 3600 fet. Leiðin lá um Betaníu, lítið og fátæklegt Arabaþorp suð- austan undir Ohufjallinu, þá um óbygðir Júdeu, liólaland, sundurskorið af giljum og daladrögum og gróðurlitið. Á vorin er það þó þakið blómabreiðu, en nú sáum við aðeins grastoppa, rauðbrúna líkt og á haustin heima. Þar var sauðfé og geitfé á beit og úlfaldahjarðir. Uppi á hæð sá- um við lílið hús og fórum þar hjá. Það er gistihús, kent við miskunnsama Samverjann. Því var lokað nú. Seinna sáum við klaustur, steypt við hamarinn að djúpu kletta- gili. Var þá landslag alt orðið næsta hrikalegt, þar sem Júdafjöllin ganga fram í Jórdandalinn með snarbrött- um skriðum og hyrnum. Eitt fjall til vinstri með stýfðum tindi, Quarantana, vakti sérstaka athygli. Þar, segir erfi- kenningin, að Jesús hafi verið, er hans var freistað eftir sldrnina. Móabsfjöll með Nebótindi fyrir handan Jórdan- dalinn og Dauðahafið risu hærra og hærra framundan okkur því neðar sem við ókum. Þau eru eins og ægislór
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.