Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 54

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 54
268 Ásmundur Guðmundsson: Ág.-Sept. múr, skifta mjög um lit, roðna og verða fegurri, er á dag- inn líður. Jórdandalurinn er á köflum eins og grátt hraun tilsýndar, skógi vaxið, minnir mig á Gilsbákkahraun, og hlátt Dauðahafið með skógarhlíðar í kring líkt Skorradals- vatni. Jórdan sjálf er hulin skóginum. Mesta athygli vekur þó Jeríkó, hæði nýja og gamla borgin, sem er litlu norðar, því að vinjarnar umhýferfis þær skera sig alvegúr iðjagræn- ar, líkt og túnin á vordegi heima. Þar vex hitabeltisgróð- ur, svo sem hananatré og döðlupálmar með stórum, græn- um klösum. Við ókum áfram til Jórdanar, i áttina þangað, sem erfikenningin telur, að Jóhannes hafi skirt Jesú. Þar heitir Maliadet Hajle. Við sáum ekki ána fyr en við vorum komin alveg að henni, því að tré vaxa fram á bakkann og meira að segja alveg út i liana og hreiða limið yfir vatn- ið, terpentínutré, evkalyptus og víðitré. H^vaxinn reyr hlaktir þar fyrir minsta andvara. Áin rennur í hug, hún er gulhvít eins og leirinn, sem hún fellur um, allhreið og vatnsmikil, og vottaði fyrir hringiðu. Undursamleg helgi og friður var yfir þessum stað, og rauf ekkert kyrðina nema kurr í dúfum úr skóginum fyrir handan. Við ókum liratt suður að Dauðahafi, það var gott að fá golu í bílinn, þótt hún væri glóðheit. Saltbörð sáust með vatninu og mintu á hvita hrimröst. Enn cinkcnnilegri var uppistaðan, þar sem unnin er pottaska og önnur efni úr vatninu. Hun var eins og grænn ís, en gránaði, þegar á daginn leið, is í 40 stiga hita! Við hrestum okkur á baði í vatninu, þótt það væri alveg volgt að vísu. um 30 stig. Við gátum ekki synt bringusund, bezt var að ganga áfram eða ligg.ía 11 bakið með hendurnar fyrir aftan lmakka. Það er ómögu- legt að sökkva, saltmagnið er svo mikið. Á heimleiðinm lil Jerúsalem ókum við fram á bíl, sem hafði bilað og komst ekki lengra, og fólkið i honum var í standandi vandræðum, og við sáum annan bíl þjóta fram hjá án þess að skeyta um það hið minsta. En þá var það prófastsfrúin, sem álti hílinn okkar og ók honum aðra leiðina, ei reyndist hinn miskunnsami Samverji. Hún taldi enga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.