Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 55

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 55
Kirkjuritið. Frá Jórsalaför. 26!) fyrirhöfn eflir sér, heldur sneri aftur til Jeríkó og skildist ekki fyr við þetta niál en trygt var, að fólkið gæti lialdið áfram leiðar sinnar. Mér þótti vænt um það, að ferðin okkar milli Jerúsalem og Jeríkó skyldi enda svona, fanst frammistaða prestkonunnar nokkur upphót á vanrækslu þeirra prestsins og Levítans forðum og hún lialda uppi heiðri prestastéttarinnar. Frá Jerúsalem fórum við þriðjudagsmorguninn 11. júli ' litlum híl áleiðis til Nazaret. Það var viðburðaríkur dag- llr) dkt og fyrsti dagurinn okkar á Gyðingalandi, og ókleift að lýsa nema í löngu máli því, sem fyrir augu bar. Við ók- 11111 norður Júdeu fram hjá ýmsum mérkum sögustöðum, 11111 í Samaríu, tókum á okkur alllangan krók til Síló, þar sem Elí og Samúel þjónuðu sáttmálsörkinni og um hríð Var niiðstöð Israelsmanna, fórum um Sikem og skoð- nðum Jakobshrunninn og gröf Jóseps, meðfram fjöllun- 11111 Ebal og Garísím, um Nablus og Samaríu, höfuðborg Israelsríkis til forna, yfir Esdralonsléttuna og alla leið "PP til Nazaret í Suðurfjöllum Galíleu. I Nazaret vorum við 5 nætur í Casa Nova, gistihúsi 'ansiskana. Þar revndist ekki einhlít enska né þýzka, beldur urðum við að reyna að hjarga okkur með latinu. Einum þessara daga vörðum við til þess að fara upp á aborfjall, en hinum til þess að festa í Imga útsýnina 'íðu og fögru, sem oft hefir blasað við Jesú frá Neby ./n, 1600 feta háum tindi fyrir ofan Nazaret, og til að sJn merkustu staðina i bænum, sem taldir eru koma við s°gn Jesu. En þeir eru: Þverhnípið, sem borgarbúar ætl- nðu að hrinda Jesú fram af, samkunduhúsið, sem hann jalaði í — það er nú hluti af kristinni kirkju Maríu- nidin, sem konur sækja enn vatn úr með krukluir á í^ði’ heimili Jesú, foreldra hans og systkina, höggvið ' eE °g nú niðri í jörðinni, og síðast en ekki sízt heimili t arni, áður en hún var gefin Jósep. Yfir það hvelfist nu oðunarkirkja Fransiskana, en krossfarakirkja áður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.