Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Side 59

Kirkjuritið - 01.08.1939, Side 59
Kirk.juritið. Frá Jórsalaför. 273 áttum eflir að sjá af strandlengju Gyðingalands. Síðasta kveðjan frá því að kvöldi 2(5. júlí var ljósadýrðin frá liús- uniun á Karmel og allra seinast blikið frá vitanum bjarta, svm þar stendur — Stella maris. Ff ég ætli svo að lokum að segja i sem fæstum orðum, livert gildi ferðin befir haft fyrir mig, þá er það þetta: Hér eftir get cg séð í buganum landið helga eins og það er» en ekki aðeins óljósa mynd af því. Ég hefi fengið við Jtað réttari skilning á ýmsum orðum og atburðum beldur < n áður, og mun fá. Öll Bibiían — og þó einkum Nýja (estamentið fær nú nýtt líf í augum mínum, opnast ketur, ef svo má að orði koinast, og lmldir straumar sPretta fram, og vonandi á ég eftir að sjá það miklu bet- Ur seinna. Þýzkt spakmæli segir: W.ill man den Dichter recbt versteben, man muss in Dicbters Lande gehen. ^ ’lji menn skilja skáldið rétt, þá verða menn að ferð- as' Um land skáldsins. Það á einnig við um Jesú Rrist a<^ ei'diverju leyti. Og ég þakka Guði fyrir það, að ég befi fengið að sjá Iand lians. En yfir því má þó ekki gleyma, >,(> lil þess að skilja bann þarf um fram alt að bafa lireint kjarta og beilan lmg, og þess eiga menn jafnt kost, livort Sem l3eir koma lil Iandsins belga eða ekki. Ásmundur Guðmundsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.