Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Side 63

Kirkjuritið - 01.08.1939, Side 63
KirkjuritiÖ. Séra Þórarinn Þórarinsson. 277 Séra Þórarinn var jarðsunginn að Valþjófsstað laug'- ardaginn 15. júlí síðastl. Tengdasonur hans, séra Árni Sigurðsson, flutti húskveðju, en prófasturinn, séra Jakob Einarsson, líkræðu í sóknarkirkjunni. Veður var dásam- Egt, sólbjart, lygnt og hlýtt, Fljótsdalurinn klæddur sínu skærasta skrúði, og Valþjófsstaður fegri en nokkuru sinni íyr. Til útfararinnar komu prestar úr prófastsdæminu og mikill fjöldi manna úr öllum nálægum sveitum. Fjölmarg- ar hlýjar samúðarkveðjur bárust frá vinum víða um land. Utförin var virðuleg og bjart vfir henni, eins og minningu hins látna heiðursmanns. Allir viðstaddir fundu með sjálf- iim sér og ræddu um það liver við annan, að hér væri §°ður og vinsæll maður genginn, og mikil breyting orðin a staðnu-m, er iiann ltafði svo lengi prýtt. Guð blessi ástvimun lians og söfnuðum góða minning. Árni Sigurðsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.