Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 65

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 65
Kirkjuritið. Hraungerðismótið. 279 bjó áreiðanlega eitthvað inni fyrir, þessu fólki. En það var heldur engin skömm að Ijóðunum og lögunum, sem það söng. Sérstakt söngvahefti hafði verið prentað vegna mótsins. Það var fult af þessum lika undursamlegu trúarljóðum við undursam- ieg lög. í hádegismessu sunnudagsins flutti séra Magnús Guðmunds- son i Ólafsvík ágætis prédikun. Við það tækifæri gengu um 70 uianns til altaris. Eftir síðdegiskaffi flutti Ólafur Ólafsson kristniboði langt erindi: „Ekki er hjálpræði í neinum öðrum“, Þá voru taldir 417 manns út úr kirkjunni. Um morguninn hafði Hjarni Eyjólfsson talað um syndina, hvort hún væri raunveru- leiki. En um kvöldið flutti séra Guðmundur Einarsson á Mos- felli erindi, er hann nefndi: „Kristur — alvaldur drottinn og Guð“. Á eftir var farið niður i tjaldið. I samkomutjaldinu gerðust á þessari síðaftan- og lágnættisstund undursamleg tíðindi, sem mér er til efs, að eigi sér hliðstæðu í íslenzku kirkjulífi: Margir tugir manna, mest ungt fólk og þó ei|ikum ungar stúlkur, opnuðu hjarta sitt frammi fyrir drotni og naungum sínum og sögðu frá hinum miklu hlutum, sem drott- "in hefir gert þeim og í þeim. Þetta var alveg eins og' lýst er út- "'eiðslufundi Oxfordhreyfingarinnar erlendis, nema hvað þetta 'ar öldungis ótmdirbúið og sjálfkrafa. Bjarni Eyjólfsson setti hassa i mitt tjaldið og sagði, að þeir, sem vildu segja náungum S1num á mótinu frá trúarreynslu sinni í fáum orðum, skyldu s**ga þar upp og ljúka upp munni sinum. En gítarstúlkur móts- ls’ 11111 10 að tölu, stóðu ásamt Bjarna næst kassanum og stjórn- j" u söngnum, sem var nú með þeim hætti, að hlé var liaft milli Verra tveggja versa. Kornung stúlka, mjög grönn, ljósleit, með göfuga andlitsdrætti, sagði: „Ég kom í tjaldið, ákveðin í að „vitna“. En þegar Bjarni Sac,,^h aö við ættum að standa uppi á þessum kassa, svo að allir 8ætu.séð okkur, þá gat ég það ekki. En svo gaf Jesús mér styrk, *Ul 8et ég það“. Meira gat þessi yndislega unga stúlka ekki ,a8 ' ^e8ar til kom, snerist þetta alveg við frá því, sem hún hafði ^ugsað sér. Hún fékk styrk til að láta sjá sig, en ekki til að tala. "H)aö var nóg. Það var álirifameira en prédikun. Önnur sagði: »K.g var giataður sonur“. Þriðja flutti eldheita áskorun til trú- a<5a fólksi ns um að láta verkin tala og varirnar vitna á vettvangi ,Vnijsins vera í raun og sannleika það, sem það er kallað iv > . er,menn himnaríkis. Það leyndi sér ekki, að flestir tóku s rri ser a® tala — en andinn knúði þá — stilti strenginn í liá- )ennu 0g hversu undursamlegum tónum n^ði hann, er hann (h'ó boga nnn yfir þá. Klukkan um 12M> gerði Bjarni tilraun lil
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.