Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Page 71

Kirkjuritið - 01.08.1939, Page 71
Kirkjufitið. Erlendar fréttir. 285 °g verða 22 metrar á hæð frá jörðu, auk þess verða á þeim spírur. Ráðgert er, að kirkjan komist undir þak í haust og kjall- ara hennar megi í vetur nota fyrir barnakenslu. Kirkjan er kend við Matthías Jochumsson og nefnd Matthiasarkirkja. Hornsteinn hennar var lagður sunnudaginn 3. sept. við sálmasöng og ræður Priðriks Rafnars vígslubiskups og Steingríms Jónssonar fyrv. bæjarfógeta. Rausnarleg gjöf. Reykvíkingur, sem vill ekki láta nafns síns getið, hefir gefið 25000 kr. til crgelkaupa í væntanlega kirkju á Skólavörðuhæð. Gjafir til Brjánslækjarkirkju. Fimm af börnum Daviðs Sch. Thorsteinssonar, sem fædd eru að Rrjánslæk, hafa sýnt ræktarsemi sína við kirkjuna þar á staðnum með því að gefa henni harmóníum og ofn. Séra Jóhann Hannesson kristniboði og kona hans luku í sumar 3. prófi sínu í kínversku. bau starfa í Hong Kong. Séra Guðmundur Helgason hefir verið kosinn prestur í Staðastaðarprestakalli i Snæfellsnes- Prófastsdæmi og fengið veitingu fyrir prestakallinu. Ragnar Benediktsson eand. theol. hefir verið settur prestur í Staðarprestakalli á Reykjanesi. Vígði biskup landsins hann prestsvígslu sunnudag- ''in 9. júlí. Pétur Ingjaldsson eand. theol. hefir verið ráðinn kennari næsta vetur við ung- lingaskólann i Keflavík. Ritstjóri Kirkjuritsins koni lieim úr Jórsalaför sinni 22. ágúst, en samferðamaður hans, kfagnús Jónsson prófessor, er ekki væntanlegur heim fyr en llm nnðjan septembermánuð. Erlendar fréttir. Kirkjufélag Islendinga í Vesturheimi. adlar að ganga i Sameinuðu kirkjuna lútersku, svo framárlega s°ni tveir þriðju hlutar meðlima þess samþykkja. Pessi ákvörðun

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.