Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 74
288 Erlendar fréttir. Ág.-Sept. Stjórnin í Japan liefir borið fram frumvarp til laga um eftirlit me'ð trúfélögum i landinu. Eftirlitið á þó ekki að beinast að trúnni sjálfri, heldur að félagsskapnum einvörðungu. Gatunríki við Panamaskurðinn fær nú fyrsta lúterska prestinn sinn. Eru ekki nema 200 manns i söfnuðinum, en flestar þjóðir heimsins munu ciga fulltrúa i honum. Lútersku kirkjufélögin í Vesturheimi ætla að halda áratugshátíð sína 1940 og vclja sér fyrir hana þessi einkunnarorð: „Áfram í trú. Öll kirkjan boðar öllum heimi alt fagnaðarerindið<t. Allir kristnir menn eitt. Á þeim hörmunga tímum, sem nú eru að koma yfir mann- kynið, munu Norðurlandabúar vilja taka undir þá bæn, sem Eivind Berggrav Oslóarbiskup leggur til, að flutt verði i norskum kirkjum: „Drottinn, Kristur. Vilji veikra barna þinna lýtur þér. Vér játum þróttleysi vort, freistingar vorar, fall vort. En vér viljum einnig fá að játa í samciningu trú vora á þig sem eina konung vorn og frelsara. Hjálpaðu oss til þess að vera eitt í þér og föður þínum. Styrk oss í slríðinu gegn einþykni og hörku hjartna vorra. Stýr þjóðunum til trúar á kærleika þinn og kraft frið- þægingar þinnar. Lát kristna menn um veröld alla finna, að synduga menn, sem þú sameinar með hjálpræði þínu, megnar nú enginn máttur heimsins að slíta sundur.“ Krossher kirkjunnar í Danmörku hjelt fyrir skömmu guðsþjónustu fyrir verkamenn. Sóttu hana 800 manns. Hljómsveit lífvarðar konungs lék syrpu af þjóðlög- um og lauk með laginu: Konunga konungur. Þegar lagið hófst, stóðu allir upp eins og einn maður og hlýddu á standandi. Ef verkamenn allra landa hyltu Krist sem konung sinn, myndu þeir nú geta stöðvað stríðið. Kirkjuritið kemur út 10 sinnum á ári — alla mánuði ársins nema ágúst og septembermánuð — um 26 arkir alls og kostar kr. 5.00 árgangurinn. Gjalddagi 1. apríl — og 1. okt., ef menn kjósa held- ur að borga í tvennu lagi. Afgreiðslu og innheimtu annast séra P. Helgi Iljálmarsson, Hringbraut 144, sími 4776, Reykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.