Kirkjuritið - 01.05.1942, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.05.1942, Blaðsíða 19
Kirkjuritið. Kristnin á Skotlandi. 153 ^andi til eyjarinnar Jóna, seni liggur nokkuð vestur af •nynni Lornfjarðar, er skerst inn í vesturströnd Skot- ^ands. Þessi bátur, sem að gerð hefir líkst grænlenzkum kátum, hafði innanborðs nokkura kristnihoða, Columha °8 12 aðra. Þetta var fyrsti kristniboðsflokkurinn, sem getið er um, að hafi koinið til landsins, enda urðu áhrif hans slík, að talið er, að landið hafi að mestu kristnast *rá frlandi, og er þá eflaust miðað við starf Columba °8 arftaka lians. Þegar eftir komu sína til þessarar litlu eyjar og einmanalegu, sem sennilega má telja einn hinn Jraegasta sögustað, er getur í kristnisögu Skotlands, hófu kristniboðarnir að byggja sér hreysi og kirkju, aumlega mfög að ytri og innri gerð. Var hún reist úr staurum, •sem voru reknir niður í jörðu, en milli var fléttað reyr °8 þéttað í með leir. Lífsviðurværi sitt höfðu eyjabúar þessir af akuryrkju. -kki leið á löngu, þar til er þeir tóku að hoða kristni m L-á aðalhækistöð sinni. Lögðu þeir á sig hið mesta ei'fiði j löngum og ströngum ferðum til meginlandsins, fai' sem leið lá yfir fjallvegi og gegnum órudda skóga, sem geymdu hættur og haráttu. Við allar þessar raunir Jættust misþyrmingar hinna lítt siðuðu íbúa, sem Drú- mPrestarnir, útverðir hinna frumstæðu trúarhragða aildsins, æstu upp á móti þeim. En trúfesti kristniboð- anna við málstað sinn hratt hverri hindrun á braut. 1 I3lotlausri sókn var orð Ivrists boðað, enda varð árang- m-1nn þar eftir. Líf boðberanna var fult af ævintýrum. Þisteri þeirrá var hinn mikli geimur náttúrunnar, víðir ^aogar, veggir glæstir, en yfir hvelfdist liiminn Guðs liár. att var til lofts og vítt til veggja. Löngum var kyrð aæturinnar rofin með sálmasöng. Þá var drotni sungið 01 og dýrð, meðan skin varðeldanna klauf myrkrin og Jsti þau upp, eins og orð sannleikans, er boðað var, 8erði í sá]u þejrra manna, sem áttu ekki þekkinguna á mUm eina sanna Guði, og sátu í andlegu myrkri. Einn aginn reikuðu kristnihoðarnir um, vonsviknir, útrekn-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.