Kirkjuritið - 01.05.1942, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.05.1942, Blaðsíða 31
Kirkjuritið. Kringum Hvalfjörð. 165 Nú breikkar ströndin, undirlendið verður mikið og ^'ítt. Bíllinn er kominn að Ferstiklu, þessum söguríka stað. Vel mætti segja: Gæfusama Ferstilda, sem endur ^yi'ir löngu varst heimili • „Þjóðmærings, er háan liróður fann, hetjuljóss, er tíu þúsund vann“. Með Ferstiklu í liuga yrkir hinn mikli andi séra ^atthíasar liið óviðjafnanlega kvæði sitt: „Atburð sé ég' anda mínum nær“. Hér fer skáldið „inn í dimt og lirör- ^egt Iiús“, til þess að líta á þann, sem „stynur þar á beð“, °g hann sér, að „sár og kaun og henjar holdið þjá“, og ”hlinda hvarma haða sollin tár“, skjárinn „herst og Pýtur“, það er viðlagið í sorgarljóðinu, sem lífið syngur a þe ssum stað. Þannig leit hann út líkaminn, sem hýsti emhverja hina allra stærstu sál, og sem meira vann í þarfir kristinnar trúar á Islandi en nokkur annar prest- Ur hefir gjört, þótt margt mikilmenni andlegrar stéttar hafi verið til, og margt gott, sem eftir þá liggur, en ekk- erh sem jafnast á við Passíusálma að vinsældum, þeir na til allra manna á öllum tímum. Á þessum tveimur ^a'jum, Saurhæ og Ferstiklu, vann séra Hallgrímur mest, °g leið mest, á þessum slóðum liggja spor hans víðsveg- ar Undir aldanna snjó. í Saurbæ var kirkjan hans. Iiún hefiv verið honum kær. Þar er leiðið hans i garðinum °g lindin hans í túninu. Á þessum tveimur bæjum orti ^ann sín ódauðlegu ljóð. Héðan flæddi trúarljósið yfir ^andið, ekki aðeins á 17. öld, heldur riær skin þess til °kominna alda. Meðan sjónin var heil, hefir hann rent íránum augum yfir sléttlendið á Hvalfjarðarströndinni fyi'ir utan Saurhæ og Ferstiklu. Með það í liuga, kanske aÚ morgni dags, hefir hann byrjað á sálminum: „Alt ems og blómstrið eina uppvex á sléttri grund“. En hug- anum hefir fljótt verið beint að hinum fræga, en auða )lskupsgarði, þar sem „blómstrið eina“ var fallið á jriorgni lifsins. Hinn „slyngi sláttumaður“ hafði komið ^elzt til snemma og slegið það, sem fvrir varð, reiknað

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.