Kirkjuritið - 01.03.1943, Síða 5
Kirkjuritið.
Sjálfstæði.
73
eui 1 raun og veru, án þess að fegra neitt, hvorki hé-
gornagirnd nje smámunasemi, sjálfselsku eða öfundar-
ug eða annað því um líkt. Þó eru það engan veginn
gallarnir, sem mest er um vert að þelckja. Það er að
Vlsu nauðsynlegt, svo að menn geti harizt við þá og var-
J2t að gerast ánauðugir þrælar þeirra, en liins mun enn
Jlýnni nauðsyn, að menn komi auga á það, sem þeim
gefiÖ dýrast og hezt og býr í djúpum hjartna þeirra,
sJai það skýrar og skýrar, svo að lieitasta löngun þeirra
'ei'ði sú að reynast þvi trúir.
Það getum vér að vísu ekki af eigin rammleik. Til
þess þurfum vér jafnframt að liafa fyrir augum dæmi
þeirra, sem mestir hafa verið og beztir. Dómgreind vor
þroskast og skerpist við hirtuna af orðum þeirra og lífi.
^ikilmennin, sem hafa þolað í kærleikshug þyngstar
þrautir öðrum til hlessunar og leitt í ljós eilíf sannindi
°g speki á sviði trúarhragðanna, hjálpa jafnvel þeim,
seili lakastir eru og lítilmótlegastir, til að koma auga á
clýrð manns-sálarinnar — og það i eigin barmi.
Þessu er líkt farið og um málara einn, er beðinn var
Tð mála mynd af hörnum, sem voru í óprúðara lagi bæði
1 framgöngu og útliti. Hann kvaðst skyldu reyna, en var
þó lieldur þungbúinn. Eftir nokkrar vikur var myndin
Þillgerð, og alla furðaði mjög á því, liversu svipurinn
a börnunum var yndislega fagur og hreinn. Þó gat eng-
11111 s>, að myndirnar væri ólíkar. „Hvernig hafið þér
lai’ið að því“, var málarinn spurður, „að töfra fram
þenna svip?“ „Ég hefi engum töfrum beitt“, svaraði
kann. S)Ég hefi aðeins leitt það í ljós, sem dýpst er og
Þezt í börnunum. Meðan ég var að mála þau, sagði ég'
þeim fallegar sögur, um hreinleika, og göfgi, og fékk
þau sjálf til að segja — þá leiftraði ástin og göfgin, sem
Þ1 var liið innra, snögglega í svip þeirra, og ég náði
henni á léreftið. Ég liefi ekki fegrað neitt, lieldur að-
eins levst dulda fegurð úr læðingi“.