Kirkjuritið - 01.03.1943, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.03.1943, Blaðsíða 31
Kirkjuritið. Hugsað undir Prédikun. 101 í hans faðm getum vér því varpað oss örugg, eins og barn við barm móðurinnar. Hann elskar oss, það er kristin- dómsins mikla undur og náð. Og eðli kristindómsins og kjarni verður því það, sem kirkjufaðirinn Ágústínus orð- ar svo fagurlega i Játningum sínum: Að halda dauða- haldi í Guð. Hvort sem vér erum hrædd eða slegin kviða, i'áðalaus eða full af geig frammi fyrir hinni miklu ráð- gátu tilverunnar, þá eigum vér þetta athvarf barnsins: Að halda dauðahaldi í vorn ástríka himneska föður! M. J.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.