Kirkjuritið - 01.03.1943, Page 31

Kirkjuritið - 01.03.1943, Page 31
Kirkjuritið. Hugsað undir Prédikun. 101 í hans faðm getum vér því varpað oss örugg, eins og barn við barm móðurinnar. Hann elskar oss, það er kristin- dómsins mikla undur og náð. Og eðli kristindómsins og kjarni verður því það, sem kirkjufaðirinn Ágústínus orð- ar svo fagurlega i Játningum sínum: Að halda dauða- haldi í Guð. Hvort sem vér erum hrædd eða slegin kviða, i'áðalaus eða full af geig frammi fyrir hinni miklu ráð- gátu tilverunnar, þá eigum vér þetta athvarf barnsins: Að halda dauðahaldi í vorn ástríka himneska föður! M. J.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.