Kirkjuritið - 01.03.1943, Side 7
Kirkjuritig.
Sjálfstæði.
77
er ljós og líf liann varði
með lifandi krafti og trú.
Merki Lúters í Worms ber við himin. Hann heldur
sannfæring sinni, varðveitir sjálfstæði sitt frammi fyrir
öllu veldi heimsins. Jafnframt bendir liann öldum og
óbornum, hvernig þeir verði trúir liinu dýpsta og bezta
i sjálfum sér. Til þess þurfi þeir aðeins að fylgja boðum
samvizku sinnar, er hún hafi verið upplýst af anda
Krists.
En virðist einhverjum slík dæmi ekki geta vei'ið öðr-
um til fyrirmyndar en þeim, sem sjálfir ei'u mikilmenni,
þá er það hinn mesti misskilningur; því að sama braut-
in liggur fyrir öllum, og enginn verður sjálfstæður og
trúr í því, sem mest er, nema lxann lxafi einnig tamið
sér það í því, sem minna er. Oi’ð Krists: „Sá, sem er
trúr i mjög litlu, er einnig trúr i stóru“ eiga hér vissu-
lega við. Og hver, sem lifir eftir þeim, mun vinna likan
sigur og Lúter í Worms, þótt enginn kunni að sjá það
nema Guð einn.
Margjr hafa þegar unnið hann, sem gleymdir eru
heiminum.
Og vér getunx það einnig, ef viljinn er heill og hreinn.
Eins og löngunin til sjálfstæðis er gróðursett hjá
hverjum manni, þannig á hann einnig fyrir ixáð Guðs
máttinn til að öðlast það.
II.
Unx sjálfstæði þjóðar gildir liið sanxa senx um sjálí-
stæði einstaklinga. Það ei’ hið dýrasta lxnoss, senx veit
er að fói’na fyrir lifi og starfi.
Og órofasamband er á milli. lil þess að þjóð sé i raun
og sannleika sjálfstæð, þurfa einstaklingar liennar að
vera það. Engir nxega ætla sér þá dul, að þeir geti búið
þjóð sinni sjálfstæði á annan hátt. Birtist það aðeins i
oi’ði, á það ekki nafnið skilið.