Kirkjuritið - 01.03.1943, Síða 16

Kirkjuritið - 01.03.1943, Síða 16
Marz. Séra Jón Jakobsson. Þegar hamslaus stórhríö- in æðir og tryllingsleg á- tökin skella á haffletin- um, rísa háar holskeflur og hrimið þrumar við strendurnar. Þannig var því fai’ið nóttina milli 17. og 18. febrúar s.l. f æðis- genginni varnarbaráttu harðist vélskipið „Þor- móður“ frá Bíldudal við ibráðsólgnar hylgjurnar og reyndi að verja það 31 mannslif, sem innan bvrðings þess beið með eftirvæntingu úi'slitanna. En hamíarir náttúruaflanna urðu veikbyggðu skipinu yfirsterkari. Einn þeirra, sem lét lif sitt með skipinu var séra Jón Jakobsson prestur frá Bíldudal. Hann var fæddur 10. marz 1903 að Galtafelli í Hrunamannahreppi. Foreldr- ar hans voru þau lijónin Jakob Jónsson bg Guðrún Stefánsdóttir, sem þá bjuggu að Galtafelli, en nú eru búsett í Beykjavík. Vorið 1922 tók séra Jón sál. gagn- fræðapróf, en stúdentspróf tók hann vorið 1926. Á því hausti innritaðist liann í Háskólann og lauk þar guð- fræðiprófi 1930. Það ár gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína, frú Margréti Björnsdóttur frá Hvannnstanga. Vegna ýmissa orsaka tók Jón sál. ekki vígslu til prests-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.