Kirkjuritið - 01.03.1943, Side 21
Kirkjuritið. Trúaráhugi í lier Bandaríkianna.
91
^ega rangri lífsstefnu. Markmið lifsins hefir verið rangt.
Hg úr því að þessi markmið og þessi lífsstefna hafa far-
^ með menn út í þessar ógöngur, þá á ekki að hika eitt
aagnablik. Það á að snúa við því hakinu. Og úr því að
leita þarf nýrrar leiðar og nýs markmiðs, er þá ekki
úezt að snúa sér að elztu leiðinni og festa augun á elzta
markinu, trúnni? Þetta hefir orðið sannfæring hermann-
amia. Trúaröld hefir runnið upp.
Gamall herprestur segir: „Þegar trúaráhugi hermanna
°kkar er borinn saman við það, sem var í síðasta ófriði,
bá er munurinn geysimikill. Það má heita trúarvakning.
í her Bandaríkjanna er nú meiri kristindómur að til-
tölu en í nokkrum öðrum félagsskap i landinu “
Hugur hermannanna er allur við þetta. Það nær jafn-
yel inn í íþróttalíf þeirra. Á einum stað fór fram „kapp-
leikur“ um kirkjusókn. Engin verðlaun voru veitt. Eng-
11111 prestur veitti þessu forstöðu, engum áróðri var beitt.
Áðeins safnað skýrslum um staðrevndir. Mest var kirkju-
s°knin í sveit sprengju-herdeildar einnar, 80,5%.
3. Á einum slað auglýsti prestur þriggja klukkutíma
guðsþjónustu á föstudaginn langa. Fjökli manna var i
paskafríi og höfðu farið heim til sín, og presturinn bjóst
Vlð, að lengd guðsþjónustunnar mundi draga úr aðsókn.
kn 3000 hermenn komu og tóku þátt í þessari löngu
messu án þess að láta sér leiðasl.
Trúarbragðafræðsla, sem höfð hefir verið eldsnemma
a morgnana, hefir verið ágætlega sólt, þó að hermenn-
U'nir viti af erfiðum degi framundan.
Að þessu sinni hefir Biblíum og Nýjatestamentum eklci
verið útbýtt til hermanna óbeðið, eins og gert var í síð-
Ustu stvrjöld. Hermennirnir verða að koma og biðja
prestinn um bækurnar. Ýmsir bjuggust við því í upp-
Ha.fi, að þetta yrði til þess, að lítið gengi út af Biblíunni.
Hn raunin hefir orðið sú, að livergi hafa birgðir hrokk-