Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 6
188 Ragnar Benediktsson: Júní-Júlí. er hann hafði heitið þeim skömmu fyrir dauða sinn áð- ur en hann varð uppnuminn til himins (Lúk. 24,49.), að senda þim Iieilagan Anda. Jóhannesarguðspjall segir oss frá einum fegursta þættinum úr skilnaðarræðu Jesú, sem liann heldur til lærisveina sinna áður en liann leið. Þar segir hann með- al annars þessi orð: „Þetta liefi ég talað við yður, en huggarinn, Andinn Iieilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, hann mun kenna yður allt og minna yð- ur á allt, sem ég hefi sagt yður. Frið læt ég eftir hjá yður, minn frið gef ég yður“ (14,25—27a). Það var þetta fyrirheit og' þessi dásamlega friðarkveðja, sem varð lærisveinunum hin mesta orkulind, aflgjafi og liuggunaruppspretta, eftir að þeir höfðu sannfærzt um sannleiksgildi orða Jesú á hinum fyrsta hvítasunnu- degi í Jerúsalem. Lærisveinarnir gátu ekki skilið forðum, frekar en vér, með hverjum liætti hvítasunnuundrið varð, en þrátt fyrir það varð þessi atburður þeim til ómetanlegrar hlessunar á þann veg', að líf þeirra gerbreyttist upp frá þessari stundu. Þeir öðluðust gjöf Heilags Anda í hjörtu sín. Áhrif andans birlast í lífi þeirra. En hver eru þá þessi áhrif IJeilag's Anda? Þau eru allt hið góða, fagra og sanná, sem með oss mönnunum l)ýr, þrátt fyrir hi'ð margvíslega, er skyggir á líf vort. Biðjum því með sálmaskáldinu: „Ó, Guð, mér anda gefðu þinn, er glæðir kærleik von og trú, og veit hann helgi vilja minn, svo vilji’ ég það, sem elslcar þú.“ Sérhver hvílasunna á að vekja með oss þessa þrá eft- ir æðra og' göfugra lífi. Eins og lærisveinarnir gerhreytt- ust frá hinum fyrst hvítasunnudegi, eins eigum vér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.