Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 11

Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 11
Kirkjuritið. Hinzta förin, <„Sisste reis). Sjómannasöngur eftir H. Wergeland. Nú hinztu för að höndum ber. Sing, sailor, oh.*) Og ferð til himins heitið er. Sing, sailor, oh! Senn hljóma tekur hinzta slag. Sing, sailor, oh! Gæt áttavitans vel í dag. Sing, sailor, oh! Við himindjúpið hyllir strönd. Sing, sailor, oh! Sem eyjar stafa stjörnubönd. Sing, sailor, oh! Þau himinljós fær litið sá, — — sing, sailor, oh — sem næturverði vakir á. Sing, sailor, oh! Kveð hugumdjarfur heimsins strönd. Sing, sailor, oh! ICljúf hafið blátt að himins strönd. Sing, sailor, oh! Ei skaltu myrkva hræðast her. Sing, sailor, oh. Ifann geig ei unnið getur þér. Sing, sailor, oh! ‘) Þessi enska setning er viðlag kvæðisins á frummálinu. Virðist því rétt, að hafa það einnig svo i þýðingunni. En ef óviðkunnanlegt þykir, má hafa ísl. viðlag t. d.: „Syng kveðjnsöng." Þýð.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.