Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 15

Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 15
Kirkjuritið. Handan við skólabrú. 197 gleði bekkjarbræðranna gömlu, sem heilsast aftur eftir mörg ár. Yfir hverju voru þeir að gleðjast? Hvað áttu þeir sameiginlegt? Gamlar samverustundir, tengdar við græskulausa g'laðværð skólaáranna, við námið og við- fangsefni, sem snertu það. Ef til vill smávegis brellur, sem þeir höfðu síðan brosað að í marga áratugi. En þó fyrst og fremst sameiginlega vordrauma æskunnar. Það er hreinn og heinn misskilningur, ef menn halda, að sesk m eigi einvörðungu léttúð, leti og' kæruleysi. I brjostum hinna ungu slá hjörtun af djúpri þrá eftir að gera framtiðina fagra. Þá verða lil fyrstu kvseði skáldanna, fyrstu lærdómsafrek liinna verðandi visinda- manna, og síðast en ekki sízt, — þá hefir vaknað þráin til guðsríkis í einhverri mynd, — eftir mannúð, réttlæti, jöfnuði. Og þrátt fyrir öll núll og skrópa, nótur og rekt- orsáminningar, er þarna til samfélag um sannleiks- og þekkingarleit. Það er mennta- og' menningarþrá, sem í dag fær sitt ytra tákn í hópgöngu nokkurra kynslóða út að gröfum liðinna kennara sinna og' til baka aftur inn i lærdómssetrið. Þær verða þunnskipaðar hinar fremstu fylkingar stúdentagöngunnar í dag. Fáeinir gamir menn, sem í dag hugsa mörg ár aftur i tímann, til þeirra, sem gengu glaðir með þeim í æsku niður Skólabrú. Og senni- tega hugsa þeir margir inn í eilífðina, þar sem hinir fornu félagar þeirra liafa nú gengið undir sitt ])róf eft- lr skólagöngu jarðlífsins. Áður en varir höfum vér öll, sem nú erum í fullu fjöri farið hina sömu hraut, — eft- h' nokkra áratugi verða það nýjar kynslóðir, sem troða götur þessa lands og hugsa um oss, eins og vér hugsum 11 m hina framliðnu. Og' vér sjálf eigum þá eftir að mæt- ast inni i annari veröld og minnast þar sameiginlegrar skólagöngu í þeim skóla, sem nefndur er jörð eða jarð- nesk æfi. Hvernig verða þá þeir endurfundir? Hvers- bonar minningar eiga þá eftir að tengja oss saman? Eig- Uin vér þá eftir að gleðjast eða hryggjast yfir samver- 'annÁ hér? Og nú hefi ég ekki lengur i huga þá eina,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.