Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 18

Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 18
200 Ásmundur Guðmundsson: Júní-Júli. Eflir það er leiðir okkar skildu, fyrir áratug, sá ég hann sjaldan. Prestaköll lians voru svo langt liéðan, að hann átti ekki margar ferðir hingað í bæinn. En ég reyndi eftir föngum að fylgjast með starfi lians. Hann var vinsæll prestur og rækti iirestsstörfin af sömu alúð sem námið fyr. Hann liafði yndi af þeim, ekki sízt af kristindómsfræðslu barnanna. Meðan hann var prest- ur á Skeggjastöðum, tók liann nemendur til sín á hverj- um vetri, og á Raufarhöfn var hann skólastjóri ungl- ingaskólans tvo síðustu vetur. Þrek hans og þrautseigja urðu þjóðkunn fyrir rúm- um tveimur árum, er hann lá 16 stundir í fönn á fjöll- um uppi i blindhríð og ófærð, en fékk að lokum brotizt til byggða, einn manna, kalinn á liöndum og fótum. Var liann þá á heimleið úr embættisferð. Hann minntist á þessa för við mig og taldi liana hafa orðið ofraun heilsu sinni líkamlega. En ég hygg, að hugurinn hafi verið jafn fús að færa slíkar fórnir fyrir prestsstarfið, hversu oft sem þörf gerðist. Mér finnst ekkert lýsa honum bet- ur en það. Ég kom til hans síðustu dagana, sem hann iifði í Landsspítalanum. llann talaði um nánustu ástvini sína og hörnin i prestakallinu, sem liann hafði ldakkað til að ferma. Þau ætluðu að bíða fermingar lijá honum, ef hann næði aftur heilsu. Nú fór í hönd aldarafmæli Menntaskólans í Reykjavík, og hann var 15 ára stúdent og 10 ára kandídat. Kona Jians sat við rúmstokkinn og birtu lagði yfir hann frá ástúð liennar. Það var vor og sumar. Hann fann glöggt, live lifið hér á jörð getur búið yfir miklu yndi. Atti hann nú að skilja við þetta allt? Því, sem Guð vildi, var gott að taka. Ég minntist stund- anna, þegar liann sat lijá mér á skólabekk. Svipur hans nú lýsti því, Jive mildum þroslca liann liafði tekið síðan við prestsstarfið. Yfir honum var lieiðrikja og ljómi, sem benti til liátignar enn æðra og fegurra Jífs, er við mundi taka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.