Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 20
Júní-Júlí. Meiri kristilega starfsemi. Mannkynið, eða hinn siðaði heimur, stendur högg- dofa af undrun og' hryllingi gagnvart þeirri grimmd, er Þjóðverjar og Japanir liafa haft í frammi í stríðinu, sem nú er nýlokið. En þessi illska er ekkert stundar- fyrirhrigði. Hún er ávöxtur þess uppeldis, er þjóðir þessar hafa fengið hina síðustu áratugi. Skáldkonan Sigrid Undset kom til Þýzkalands skömmu fyrir stríðið. Blöskraði henni þá, hve þjóðin var orðin grimm. • Og' fyrir hálfn öðru ári fóru tveir enskir blaðamenn lil Ameríku. Þeir áttu tal við prófessor Alhert Einstein. Var það eitt erind þeirra að hitta þennan heimsfræga mann. Telja þeir liann mesla vísindamann siðustu liundrað árin. Einstein er, sem kunnugt er, afburða stærðfræðingur og eðlisfræðingur. Samdi hann líking- una fyrir kjarnorkusprengjunni. Blaðamennirnir lögðu ýmsar spurningar fyrir Einstein. Skal hér aðeins nefnd ein þeirra. Hún er þessi: „Hvaða verkefni álítið þér verða erfið- ast viðfangsefni eftir stríðið?“ Einstein svaraði: „Það að hreyta þýzku þjóðinni úr villidýrum i menn“. Þessu verður ekki með réttu mótmælt. Aðalmarkmið siðmenningarinnar er það, að göfg'a mennina. Menningin verður að ná til hjartans. Með öðrum orð- um, það verður að leggja áherzlu á göfgun tilfinninga- lífsins, því: „Hvað stoðar það manninn, þó að hann eignist allan heiminn, ef hann fyrirgerir sál sinni?“ Þetta virðast ýmsir á síðari tímum ekki gera sér nægi- lega ljóst. Vond þjóð getur aldrei orðið hamingjusöm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.