Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 23
•Kirkjuritið.
Meiri kristileg fræðsla.
205
í bókinni Mannþekking, eftir dr. Símon Jóh. Ágústs-
son, er þetta mál um þroskamátt námsgreinanna tekið
til meðferðar í kaflanum „Gáfnapróf og liæfileikakönn-
ttn“. Þar er stærðfræði ekki talin meira þroskandi en
aðrar námsgreinar.
A bls. 115 segir: „Sönnu nær mun það, að engin ein
námsgrein liafi nokkra sérstöðu í þessu efni. Allar
iræðigreinar eru í sjálfu sér jafn menntandi, maðurinn
þroskast á öllum viðfangsefnum, sem athugunar og
bugsunar krefjast“.
Með þessum ummælum er kveðin niður sú firra, að
nndir einstakar námsgreinar eigi að hlaða á þeim
grundvelli að þær séu sérstök þroskafög. Skólarnir
þurfa meiri kristnifræðikennslu og meiri söng. Þessi tvö
iög göfga mest. Forn-Grikkir, sem voru heiðnir, iðk-
nðu afarmikið söng og hljóðfæraslátt í skólum. Vörðu
bl þess allt að liálfum námstimanum. Þeir vissu um
nppeldismátt sönglistarinnar. í sambandi við krislinfræð-
tna má fræða um svo óendanlega margt gagnlegt við-
v'kjandi mannlegu lífi.
Meiri kristilega starfsemi. Það þarf að fjölga kristin-
lræðitímum í skólum. Það þarf að koma á fót sunnu-
öagaskólum í hverri sókn. Það þarf að gefa út miklu
fleiri kristilegar bækur. Þær verða keyptar. Það er al-
ve,g óhætt að gefa þær út. Mörgum dauðleiðast klám-
sögur þær, sem út eru gefnar og birtast í dagblöðum,
°e íyrirlíta margt af því rusli, er látið er á „þrykk út
ganga“. Margt af því er ekki bókmenntir, heldur
sorprit.
bá væri æskileg meiri leikmannastarfsemi. Ilvernig
yæri, að prestar byðu leikmönnum að tala í messulok
svo sem fáeinar mínútur? Mætti vera ákveðinn fjöldi
nianna hvert sinn. Ef til vill aðeins einn stundum. Á
sjomannasamkomum erlendis er þetta fyrirkomulag
viðhaft og reynist vel. Þá mætti láta góða menn lesa
hugvekjur í kirkjum á helgum dögum þar, sem prestar