Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 23
•Kirkjuritið. Meiri kristileg fræðsla. 205 í bókinni Mannþekking, eftir dr. Símon Jóh. Ágústs- son, er þetta mál um þroskamátt námsgreinanna tekið til meðferðar í kaflanum „Gáfnapróf og liæfileikakönn- ttn“. Þar er stærðfræði ekki talin meira þroskandi en aðrar námsgreinar. A bls. 115 segir: „Sönnu nær mun það, að engin ein námsgrein liafi nokkra sérstöðu í þessu efni. Allar iræðigreinar eru í sjálfu sér jafn menntandi, maðurinn þroskast á öllum viðfangsefnum, sem athugunar og bugsunar krefjast“. Með þessum ummælum er kveðin niður sú firra, að nndir einstakar námsgreinar eigi að hlaða á þeim grundvelli að þær séu sérstök þroskafög. Skólarnir þurfa meiri kristnifræðikennslu og meiri söng. Þessi tvö iög göfga mest. Forn-Grikkir, sem voru heiðnir, iðk- nðu afarmikið söng og hljóðfæraslátt í skólum. Vörðu bl þess allt að liálfum námstimanum. Þeir vissu um nppeldismátt sönglistarinnar. í sambandi við krislinfræð- tna má fræða um svo óendanlega margt gagnlegt við- v'kjandi mannlegu lífi. Meiri kristilega starfsemi. Það þarf að fjölga kristin- lræðitímum í skólum. Það þarf að koma á fót sunnu- öagaskólum í hverri sókn. Það þarf að gefa út miklu fleiri kristilegar bækur. Þær verða keyptar. Það er al- ve,g óhætt að gefa þær út. Mörgum dauðleiðast klám- sögur þær, sem út eru gefnar og birtast í dagblöðum, °e íyrirlíta margt af því rusli, er látið er á „þrykk út ganga“. Margt af því er ekki bókmenntir, heldur sorprit. bá væri æskileg meiri leikmannastarfsemi. Ilvernig yæri, að prestar byðu leikmönnum að tala í messulok svo sem fáeinar mínútur? Mætti vera ákveðinn fjöldi nianna hvert sinn. Ef til vill aðeins einn stundum. Á sjomannasamkomum erlendis er þetta fyrirkomulag viðhaft og reynist vel. Þá mætti láta góða menn lesa hugvekjur í kirkjum á helgum dögum þar, sem prestar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.