Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 24

Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 24
206 Jóhann Sclieving: Júní-Júlí.. Iiafa margar kirkjur og messa sjaldan í hverri. Þetta er oft gert í Færeyjum. Þá kem ég að því atriðinu, sem var tilefni þess að ég skrifaði þessa grein. Það er þetta: Væri ekki gagn- legt, að kristinfræðikennarar mynduðu með sér félags- skap? Félögin ættu að vera allmörg. T. d. sitt fyrir Jivert prófastsdæmi. Svo gætu þau myndað landssámhand. En hverjir eiga að stofna þessi félög? Ég vil skora á prófastana að gangast fvrir því. Þá er félögin eru stofnuð, geta lcennarar ráðið ráð- um sínum, rætt saman um tilliögun Jcennslunnar, styrkt liverjir aðra í trúnni og útvegað liverjir öðrum mynd- ir og Jvristileg kennslutæki. Álmgasömum prestum getur elclci staðið það á sama, Iivernig lcristinfræðikennsla er af liendi leyst i sóknum þeirra. Svo mætti lialda stutt námskeið í kristnum fræðum. Ég álít þó, að menn vanti frelcar guðrækni en guð- fræði, þó að staðgóða þelckingu Jjeri elvlci að lasta. Oss vantar vakningu. Einar skáld Benediktsson segir það hafa verið fávísa vinnulconu, er hezt liafi kennt sér kristinfræði. Og Matthías telur hina trúarlegu skyrtu, er móðir lians gaf honum, hafa komið sér að mestu gagni. Það á því eklci að lítilsvirða liina „fáfróðu“ boðbera kristindómsins. Þeir ná ofl hezt til hjartans. Að ná til lijartans! Það er þungamiðja þessa máls. Ég kom fyrir fáum dögum í hús hér á Alcureyri. Húsfrúin þar var svo hrifin af messugerð þeirri, er fram fór í sambandi við kirkjufundinn, að hún lcvaðst lengi að því húa. Henni þótti það tillcomumikið og hjart- næmt að sjá og heyra hiskupana tóna. Og ræða ritstjóra þessa rits hreif lijarta hennar. Þetta er engin skáld- saga. Ég gleymdi að geta um það, að hin góðu hughrif safnaðarins vermdu frá sér. Það er farið að bera nolclcuð á strákapörum í hinum

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.