Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 25

Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 25
KirkjuritiS. J. S.: Meiri kristileg fræðsla. 207 þétlbýlli stöðum þessa lands. Hæli er talað um að reisa fyrir vandræðafólk. Er það ólijákvæmilégt? En eina nieðalið, sem keinur að gagni við glæpamennskueðlið, er kristileg áhrif. Hvernig læknaði afi Skúla fógeta Magnússonar liann sem dreng af prakkaraskap? Með kirkjugöngum og bænagerð. Menn athuga ekki, iive hlægilega þeir gera sig', er þeir lýsa hreyknir yfir því, að þeir séu trúlausir. „Ávöxlur andans er kærleiki, gleði,’ friður, langlundargeð, góð- lyndi, góðvild, trúmennska, hógværð, hindindi“. Er nokkuð af þessu úrelt? Nei, alls ekki. Kristindómurinn mælir með því, sem er gotl og íallegt. Þeir, sem segjast vera á móti honum, hylla því hið gagnstæða: Hatrið, ófriðinn, illgirnina, eigingirnina ng ódrengskapinn. Þá iiafa margir íslendingar kastað kristinni trú tii þess að líkjast pólitískum jáhræðrum sínum erlendis. Skólastjórar við flesta barnaskóla hér á landi liafa nkki meiri menntun en aðrir harnakennarar. Nú hefði mér þótt viðeigandi, að spurt væri um það, hvort skóla- Mjórar væru kristnir, og það gerl að skilyrði. Mér er ekki grunlaust um, að þess væri þörf. Það er reynt til þess að fegra guðleysið nú á dögum nieð því að segja, að þeir trúuðu séu ekki hetri en hinir. Kn það er gagnslaus hlekking. Trúaðir menn eru alltaf nð ýmsu leyti hetri. Ég liefi næg'ar sannanir fyrir ])ví.' Það er miklu meiri heiðindómur á íslandi en allur fjöldi manna vill viðurkenna. Áhrifamestu prédikar- arnir eru beðnir að tala ekki hátl í útvarpið. Hlægilegt. Það má ekki vekja heiðingjana, guðlastarana. — En meðal annara orða. Hafa menn veitt því athygli, að sam- kvæmt kenningu Krists þurfa menn að vinna fyrir eilífu lífi? Eigum vér ekki að taka höndum saman og tryggja °ss það með kærleiksríkri breytni? Getur nokkur svarað þessari spurningu neitandi? Jóhann Scheving.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.