Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 26

Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 26
Júni-Júlí. Leiðtogar stórþjóðanna játa syndir sínar. Tímar angistar og skelfinga ern oftast einnig timar dýrðlegra voná og mikillar eftirvæntingar. Um hin miklu aldahvörf, er hinar frjóvgandi lindir hinnar grísk-rómversku menningar voru þegar teknar að þorna og lífsmeiður þeirrar lieimsmenningar að skrælna, en lýður Drottins sat aðþrengdur, kúgaður og „hnípinn í vanda“, vaknaði í brjóstum hreinhjartaðra og trúaðra sálna hin dýrðlegasta „eftirvænting“, og það sýndi sig, að sú eftirvænting átli rót sina í eilífri fyrirhugun Guðs þjáðu mannkyni til frelsunar. Mannkynsleiðtoginn og frelsaririn kom sem svar við „eftirvæntingu lýðsins“. Nú eru aftur slíkir tímar, tímar angistar og skelfinga, tímar myrkurs og eyðileggingar, en um allan lieim brennur í hrjóstum Guðs barna vonin og eftivæntingin um bjartan og dýrðlegan dag eftir óveðrið. Þessi von birtist í mismunandi kenningum, stefnum og lifsskoð- unum, en hún brýzt allsstaðar fram gegnum sorta og mistur yfirstandandi ófarnaðar. Sagan endurtekur sig. Þegar mennirnir komast í liáska, þá hrópa þeir til lijálpara síns. Á meðlætistím- unum geta þeir látið borginmannlega og jafnvel neitað tilveru Guðs. Hinu geta þeir þó aldrei neitað, að til eru ákveðin lögmál, sem ekki er liægt að brjóta, án þess að afbrotamanninn saki. Sá brennir sig, sem stingur hend- inni í eldinn. „Heimskinginn segir í hjarta sínu: Eng- inn Guð“. Sannlega þarf lieimsku til þess að afneita öllu réttlæti. Fyrir lifandi verur, sem geta fundið til, hlýtur alltaf eitthvað það að gilda, sem við köllum „rétt“ og „rangt“, „réttlæti“ og „ranglæti“. Hvort menn segjast hafa syndgað, eða brotið gegn „Guði“, eða „rétt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.