Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 31

Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 31
Kirkjuritið. Leiðtogar stórþjóðanna —. 213 Gæti ekki farið svo, að menn „styngjust í lijörtun“, eins og fyrr á tímuni, ef annað slagið væru fluttar pré- dikanir í öllum kirkjum landsins, svipaðar Jesajá 1. kapítula: „Heyrið, þér himnar! og' lilusta þú, jörð! því að drottinn talar .... Eg fæ ekki þolað, að saman fari ranglæti og hátíðaþröng. Sál mín halar tunglkomur yðar og hátiðir; þær eru orðnar mér byrði; eg er þreytt- ur orðinn að bera þær. Og er þér fórnið upp höndunum, óyrgi eg augu mín fyrir yður; og þótt þér hiðjið mörg- um hænum, þá heyri eg ekki; hendur yðar eru alblóð- ugar. Þvoið yður, lireinsið yður, takið illskubreytni vðar i hurt frá augum mínum; látið af að gera illt. Lær- iÖ golt að gera, leitið þess, sem rétt er; lijálpið þeim, seni fyrir ofríki verður, rekið réttar liins munaðarlausa °g verjið málefni ekkjunnar. Komum nú og eigumst lög við, segir drottinn. Þó að syndir yðar séu sem skar- !at, skulu þær verða livítar sem mjöll“. Eða, mundi ekki 5. kap. Jakohsbréfs hitta einhvern í öjartastað: „Heyrið nú, þér auðmenn, grátið og kveinið yfir þeim eymdum, sem yfir yður munu koma. Auður yðar er oi'ðinn fúinn, og klæði yðar eru orðin mölétin, gull yðar °g silfur er orðið ryðhrunnið, og ryðið á því mun verða yður til vitnis og eta hold yðar eins og eldur; þér hafið íjái'sjóðum safnað á síðustu dögunum. Sjá, laun verka- mannanna, sem hafa slegið lönd yðar, þau er þér hafið haft af þeim, hrópa, og köll kornskurðarmannanna eru komin til eyrna drottins liersveitanna. Þér hafið lifað 1 sællífi á jörðinni og öhófi; þér liafið alið hjörtu yðar ó slátrunardegi“. Heilög ritning er auðug af slíkum ávítunum, áminn- mgum, syndajátningum og kraftprédikunum. Þeirra var þörf á liðnum öldum, mannseðlið hefur lítið breyzt, °g þeirra er þvi enn þörf. Enn þarf heimurinn að taka sinnaskiptum, enn þarf að segja þjóðunum með postul- legri hreinskilni, að þær hafi krossfest Guðs son að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.