Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 34

Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 34
P. S.: Leiðtogai1 stórþjóðanna. Júni-Júlí. 21 (i að bilar. Hún er tvinnuð og snúin úr hinum beztu taug- um mannlífsins: ættjarðarást, áttliagatrygð, ræktarsemi við ætt og óðal, foreldri og forna trú og' lífsvenjur, elsku til lands og þjóðar og' elskunni til Guðs og' manna. Þetta mun reynast okkur liollast og bezt, nú á þess- ari nærgöngulu reynslunnar stund: elska landið og lifa fyrir það, trúa á landsins Guð og tilbiðja liann. Þetta er sú harðsnúna bjargtaug, sá vígði þáttur, sem lieldur í lifi og dauða. Ekkert vopn myrkravaldanna bítur á liana, og engir galdrar tröllmennskunnar fá grandað lienni. Að henni þurfuni við að lilúa betur í okkar eigin lífi og lífi allrar þjóðarinnar, en oft hefir gert veiúð undanfarna áratugi. Það skal því vera söngur sálna vorra, þetta dýrðlega andvarp: „Vér lifum sem blakt- andi, blaktandi strá“, og': „vér lofum þitt heilaga, lieil- aga nafn“. Pétur Sigurðsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.