Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 36

Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 36
218 Prestastefnan. Júní-Júli. varið um lægðirnar í andlegu og siðferðilegu lífi stór- þjóðanna. Þær þokast einnig hingað í norðurhöf og valda veðrabrigðum í þjóðlífi voru. Það er þannig ekki liæg't að verjast því að veita því athygli, hvernig lægðir þær, er ófriðurinn olli á siðferðilega sviðinu, koma hingað til vor og hafa áhrif á hugsunarhátt, trúarlíf og siðgæði íslenzku þjóðarinnar. Vér þurfum að vera við þvi búnir að taka við veðrabreytingunum, sem lægð- irnar valda, til þess að tjónið verði sem minnst. Það er mikið undir þvi komið, að kirkjan fylgist með þvi, sem fram fer í þessum skilningi. Hún verður að vera vaxin þeim vanda að vaka og vernda og veita öflugt viðnám öllu því, sem ógnar oss og valdið getur tjóni. Á slíkum tímum, sem nú ganga vfir heiminn, er til þess ætlazt, að kirkjunnar menn séu í sérstökum skiln- ingi vökumenn þjóðarinnar. Þeir eiga að vara við hætl- unum. Þeir eiga að hrópa viðvörunarorðin svo Jiátt, að þau liljóti að lieyrast. Og sérstaldega er það Jieilög skylda vor, er vér sjáum, að liáskinn er yfir í siðferði- legum efnum, að vernda börnin og æskulýðinn. Yér vit- um allir, að nú er þess brýn þörf, að kirkjan slcilji þetta lilutverk sitt. Ég get elcld liugsað mér, að nokkur ís- lenzkur prestur sé um þessar mundir áhyggjulaus í þessu efni. Vel væri, ef prestastefnan gæti orðið til þess að opna enn betur augu vor fyrir ábyrgðinni, sem á oss livilir, og leiðir fyndust til þess að leysa þann þjóðfé- lagsvanda, sem vér stöndum gagnvart. Það er enn ekki fagurt eða ánægjulegt um að litast í heiminum. Ef lil vill liefir böl heimsins og neyð aldrei verið jafn mikil og nú. Einlivers staðar sá ég nýlega, að Imngurdauði vofir yfir fjórða Jiverju mannsbarni á jörðunni. Þetta er ótrúlegt —- en sennilega er það salt. Skelfingar afleiðingar ófriðarins eru enn ekki allar komnar í ljós. Neyðarópin hljóma um allan heim frá fólki, sem sér engar vonir. Þjáning mannanna er svo stór, að engin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.