Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 38

Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 38
220 Guðbrandui' Björnsson: Júni-Júlí. svo umfangsmikið og víðtækt, að það er ekki liægl. Þessvegna þarf að fjölga prestum landsins að miklum mun. Ég átti nokkurn þátt í, eins og yður er kunnugt, að prestunum hér í Reykjavík var fjölgað árið 1940 i þjóðkirkjunni úr 2 i 0. Siðan hefir fólksfjöldinn auk- izt mikið hér í bænum. Þar sem kirkjan starfar i Bandaríkjunum, þykir liæfilegt, að 300—1200 manna söfnuður komi á hvern prest í hæjunum. Fimm liundruð manns þykir hæfilegt meðaltal í ílestum kirkjudeikhmum. Þá þekkir prestur hvert einasta mannsbarn i söfnuði sínum og getur fylgzt með því og verið vinur þess, sálusorgari og leiðtogi. Ef einhver fer úr söfnuðinum i annað prestakall, ritar Iiann viðkomandi presti og biður hann fyrir hinn nýja meðlim. I Svíþjóð er meðaltal mannfjöldans í söfnuði hverj- um í stærri borgum 3000. í Danmörku, sé ég, að sterk hreyfing er að vakna um að fjölga prestunum, og ýms- ir menn eiga það markmið að vinna að því, að meðal- talið verði um 1000 manns á livern prest. í Beykjavík eru um 48000 inanns og 7 prestar. Það koma því um 7000 manns á hvern presl. Það sjá allir, að það er takmarkað, sem einn maður getur gjört fyr- ir hvern einstakan þessara 7000 manna, sem hann á að þjóna og annast. Leiðin til þess að hæta siðferðisástandið í Reykjavík og öðrum bæjum landsins er ekki sú að láta 1 lögreglu- þjón koma á hvern 325 manns, eins og mér skilst, að stefnt sé að. Það yrðu um 150 lögregluþjónar hér i hænum —- 150 lögregluþjónar og 7 prestar. Nei, prestunum þarf að fjölga. Þá fækkar lögreglu- þjónum af sjálfu sér — þá þarf þeirra ekíci við. Það er óbifanleg sannfæring mín, að leiðin til þess að bæta úr því, sem áfált er, sé sú að fjölga prestunum, að minnsta kosti upp í 20 hér í Reykjavík. Og þeim þarf að fjölga nú þegar, svo að unnt verði að taka upp vold-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.