Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 44
220 Prestastefnan. Júní-Júli. C)lltim þessum starfsbræSrum vorum árnum vér heilla og bless- unar GuSs í nútíð og framtíð um leið og vér þökkum þeim störfin í þágu kirkju og kristni landsins á umliðnum árum. Nýir starfsmenn, sem kirkjunni hafa liætzt á synodusárinu, cru þessir: Lárus Ilalldórsson cand theol, er vígður var hinn 14. október síðastliðinn til Flateyjarprestakalls i .Barðastrandarprófastsdæmi og hefir verið skipaður prestur þar að undangenginni kosningu. Hann er fæddur að Selvöllum í Helgafellssveit 10. október 1920. Foreldrar hans eru: Halldór Þ. Sveinsson og Kristín S. Hafliðadóttir. Séra Lárus lauk stúdentsprófi í Reykjavík vorið 1941 og embættisprófi í guðfræði við Háskólann vorið 1945. Hann er kvæntur Þórdísi Nönnu Nikulásdóttur. Séra Finnbogi L. Kristjánsson, f. prestur að Stað í Aðalvík, er lét af prestsskap í fardögum 1945, liefir nú að undangeng- inni lögmætri kosningu verið skipaður sóknarprestur í Hvamms- l'restakalli í Laxárdal í Skagafjarðarprófastsdæmi frá 1. júní þ. á. að telja. Séra Jón J. Auðuns, áður prestur Frjálslynda safnaðarins i Reykjavík og Fríkirkjusafnaðarins i Hafnarfirði, var hinn 1. desember s.l. skipaður annar prestur við dómkirkjuna i Reykja- vik. Séra Jón er fæddur á ísafirði 5. febrúar 1905. Hann lauk em- bættisprófi í guðfræði við Háskólann 1929. Dvaldi erlendis 1929 -1930 við framhaldsnám. Vígður 10. ág. 1930 sem prestur Frí- kirkjusafnaðarins í Hafnarfirði og hefir gegnt prestsþjónustu- störfum fyrir jjann söfnuð siðan. Jafnframt gerðist hann prestur Frjálslynda safnaðarins í Reykjavík, cr hann var stofnaður ár- ið 1941. Loks er j>ess að geta, að Kristinn Stefánsson cand theol. var hinn 28. april s.l. vígður prestur til Fríkirkjusafnaðarins i Hafn- arfirði, og má því cinnig bjóða hann velkominn í lióp vorn. Séra Kristinn er fæddur að Brúnastöðum i Fljótum i Skaga- firði 22. nóvember árið 1900. Hann lauk embættisprófi i guð- fræði við Háskólann 1928, en dvaldi síðan erlendis við fram- haldsnám 1929—30. Skólastjóri héraðsskólans í Reykholti 1931 —1939, er hann fékk lausn frá því starfi sökum heilsubrests. Siðan gerðist hann starfsmaður í dómsmálaráðuneytinu. Séra Kristinn hefir tekið allmikinn þátt i ýmsum félagsmál- mn og er meðal annars Stórtemplar Stórstúku I.O.G.T. frá þvi 1941. Hann er kvæntur Dagbjörtu Jónsdóttur. Alla þessa nýju starfsmenn kirkjunnar leyfi ég mér að bjóða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.